Fasteignaleitin
Skráð 2. okt. 2023
Deila eign
Deila

Vesturhóp 29

EinbýlishúsSuðurnes/Grindavík-240
205.2 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
438.109 kr./m2
Fasteignamat
72.750.000 kr.
Brunabótamat
90.370.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2290594
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Mixað gler
Þak
upprunanlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Hleðslustöð fylgir ekki með.
ALLT fasteignasala sími 560-5500 kynnir í einkasölu Vesturhóp 29 í Grindavík.
Fallegt og vel skipulagt einbýlishús. Birt stærð er 205 fm, fjögur svefnherbergi. Eignin er vel staðsett í nýlegu hverfi nálægt grunn og leikskóla, íþróttasvæði ásamt verslun og þjónustu.



Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörsson lgf í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is

*** Fjögur svefnherbergi
*** Viðhaldslítið að utan
*** rúmgóður bílskúr
*** tvö baðherbergi

Nánari lýsing:   
Forstofa með flísum og góðum skáp
Forstofu baðherbergi með upphengdu salerni, sturtuklefa og flísar að hluta ásamt innréttingu
Stofa og eldhús er í einu opnu rými, flísar á gólfi, eldhúsinnrétting með granítplötum. Bjart rými og útgengni út á lóð. Nýr bakarofn. Eldhúsinnrétting nýlega sprautuð. Span helluborð.
Sjónvarpshol er við herbergjagang, flísar á gólfi.
Svefnherbergi eru fjögur, skápar í þremur af þeim. Möguleiki að útbúa fimmta svefnherbergið í bílskúr.
Baðherbergi með góðri innréttingu, flísar á gólfi og hluta af veggjum, hornbaðkar með sturtuþili. Handklæðaofn. Útgengni út á baklóð. Heitt og kalt vatn inní vegg við handklæðaofn til að vera með sturtu.
Bílskúr er innangengur frá íbúð og mjög rúmgóður, flísar á gólfi ásamt bílskúrshurðaopnara. Innst í bílskúr er góð innrétting ásamt skolvaski og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Bílskúr og þvottahús eru í einu opnu rými en á teikningu er það stúkað af. Útgengni út á baklóð. Geymsluloft gegnum fellistiga í bílskúr.
Aðkoma og lóð: Stórt hellulagt bílaplan með snjóbræðslu að hluta. Verönd á þrjá vegu. Lóð að hluta tyrft.

Nánari upplýsingar og skoðunarbókanir veitir:         
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali
pall@allt.is
560-5501

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
•            Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ
•            Víkurbraut 62,  240 Grindavík
•            Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
•            Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
•            Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500.
•            Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
•            Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk. 
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/11/202158.400.000 kr.78.000.000 kr.205.2 m2380.116 kr.
02/01/201334.050.000 kr.35.000.000 kr.205.2 m2170.565 kr.
04/11/201025.800.000 kr.16.200.000 kr.205.2 m278.947 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2006
30.3 m2
Fasteignanúmer
2290594
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.720.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðigerði 28
Bílskúr
Skoða eignina Víðigerði 28
Víðigerði 28
240 Grindavík
147.9 m2
Parhús
322
579 þ.kr./m2
85.700.000 kr.
Skoða eignina Heiðarhraun 28
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarhraun 28
Heiðarhraun 28
240 Grindavík
190.6 m2
Einbýlishús
524
461 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Víðigerði 26
Bílskúr
Skoða eignina Víðigerði 26
Víðigerði 26
240 Grindavík
147.9 m2
Parhús
322
579 þ.kr./m2
85.700.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 71
Bílskúr
Skoða eignina Svölutjörn 71
Svölutjörn 71
260 Reykjanesbær
151.7 m2
Einbýlishús
412
586 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache