Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Vindakór 10-12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
116 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.500.000 kr.
Fermetraverð
685.345 kr./m2
Fasteignamat
70.550.000 kr.
Brunabótamat
69.180.000 kr.
Mynd af Sigurður Tyrfingsson
Sigurður Tyrfingsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2015
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2290858
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
4
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

GARÐATORG EIGNAMIÐLUN. Mjög falleg 4 herbergja, björt og vel skipulögð íbúð á 4 hæð samtals 115,2 fm íbúð merkt 403 ásamt stæði í bílgeymslu merkt B02 í fjölbýlishúsi ( bílahús og geymslur á fyrstu hæð ) íbúðin er 105,8 fm, geymsla 9,4 fm, suðursvalir 7,2 fm, frábært útsýni yfir Heiðmörk og félagsvæði Spretts og HK.
Innra skipulag: Forstofa, eldhús, stofa, svalir,  gangur, baðherbergi, þvottahús, þrjú svefnherbergi. Stæði í bílageymslu og sérgeymsla. Vandaðar innréttingar og tæki. Á gólfum íbúðar er harðparket og flísar á votrýmum. Mjög snyrtileg sameign.  Mynddyrasímakerfi er í húsinu. Húsið er byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars. Húsið er einstaklega vandað með lyftu og var byggt árið 2015.
Nánari lýsing:
Forstofan er mjög rúmgóð með góðum fataskáp.
Stofa/Borðstofa er björt og rúmgóð, útgengt á góðar suður svalir, möguleiki á gler svalalokun.
Eldhúsið er opið  með fallegri innréttingu, góðu skápaplássi og vel tækjum búið, korkur á gólfi. 

Hjónaherbergi er bjart og rúmgott með góðum fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting. Baðkar með sturtu.
Svefnherbergi eru tvö rúmgóð með góðum fataskápum.
Þvottahús með góðri innréttingu, flísar á gólfi.  
Sérgeymsla er góð 9,4 fm á fyrstu hæð og er þaðan innangengt í bílahús.
Bílgeymsla,  vel staðsett stæði merkt B02. Búið er að leggja fyrir hleðslustöðvum í bílakjallara.
Sameign er mjög snyrtileg og vel um gengin. Rúmgóð hjóla og vagna geymsla.
Lóðin er snyrtileg.  
Mjög snyrtileg, vel skipulögð og falleg eign, vel staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.
Stutt er í alla almenna þjónustu svo sem verslunarkjarna, leikskóla, skóla og íþróttamiðstöð.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Tyrfingsson löggildur fasteignasali s. 898-3708 eða  sigurdur@gardatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 
 

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/08/201635.300.000 kr.39.500.000 kr.115.2 m2342.881 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2290869
Númer eignar
2
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.530.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfkonuhvarf 49
Bílastæði
Opið hús:22. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Álfkonuhvarf 49
Álfkonuhvarf 49
203 Kópavogur
103.2 m2
Fjölbýlishús
413
774 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllakór 2-4
Bílastæði
Skoða eignina Tröllakór 2-4
Tröllakór 2-4
203 Kópavogur
112.6 m2
Fjölbýlishús
312
692 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Tröllakór 16
Bílastæði
Skoða eignina Tröllakór 16
Tröllakór 16
203 Kópavogur
108.7 m2
Fjölbýlishús
312
717 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 14
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Ásakór 14
Ásakór 14
203 Kópavogur
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin