Borgir fasteignasala kynnir eignina Hofsvík 2, skráð sem sumarhús í Grímsnesi nánar tiltekið í Hraunborgum í landi Sjómannadagsráðs í um 45 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Birt stærð eignar er 73.8 fm. Fastanúmer 234-4315
Um er að ræða samsett einingahús á steyptum sökkli sem er framleitt af Citic Construction og er stálgrindar einingahús með tveimur svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, eldhúsi/borðstofu/stofu, mikilli lofthæð og gólfsíðum gluggum.
Hiti í gólfi er frá Danfoss.
Halogen ljós eru í loftinu.
Neysluvatnslagnir og fráveitulagnir eru frá Glóra.
Pallur með góðum skjólvegg.
Öryggisgler er í öllu húsinu.
Heitur rafmagnspottur og sauna.
Húsið er sett saman af Gunnarsfell verktökum.
Studio F sá um arkitektúr og Akkur sf. sá um raflagnir.
Sjá nánari upplýsingar og byggingarlýsingu á söluyfirliti hér
Söluyfirlit Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna M Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, johanna@borgir.is sími 8200788
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, bjarklind@borgir.is sími 6905123Lóðarleigusamningur í gildi til 31.ágúst 2067 og er lóðarleiga rúmlega 134.000 kr. á ári.
Sumarhúsafélagsgjald er um 20.000.kr á ári.
Öryggishlið inn á svæði og öflugt sumarhúsafélag.
Hitaveita, rotþró í jörðu, góður vegur og bílastæði.
Stutt er í allskyns afþreyingu, útivstarsvæði og þjónustu. Á svæðinu eru t.d. sundlaug með heitum potti og eimbaði, hjólhýsastæði, æfingagolfvöllur, minigolf, sparkvöllur, leiksvæði fyrir börn og verslun sem starfrækt er að sumarlagi. Stærri golfvöllur, verslanir og margt fleira er í nokkura mínútna akstursfjarlægð.