Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2025
Deila eign
Deila

Urðarhæð 11

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
209.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
181.900.000 kr.
Fermetraverð
867.016 kr./m2
Fasteignamat
147.550.000 kr.
Brunabótamat
117.500.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1993
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2072503
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Lítur vel út.
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Eignin er skráð 
Hraunhamar kynnir einstakalega fallegt og vel stílhreint einbýlishús á einni hæð á þessum eftirsótta stað í Hæðahverfinu í Garðabæ. Húsið er skráð 209,8 fermetrar samkvæmt HMS en þar af er 13,6 fermetra sökkull fyrir sólskála sem er ekki byggður. 
Þetta er fallegt og vel skipulagt hús sem hefur fengið gott viðhald. Húsið er staðsett í botlanga í einstaklega fallegri götu. 


Þetta er fallegt og vel skipulagt hús sem hefur fengið gott viðhald. 

✔ 3 til 4 Svefnherbergi
✔ Fallegt eldhús og baðherbergi
✔ Stórt og gott alrými
✔ Frábær staðsetning 
✔ Falleg og vel hirt lóð
✔ Rúmgott bílaplan

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s.698-2603, hlynur@hraunhamar.is


Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, gestasalerni, 4 svefnherbergi (búið að stúka af eitt herbergi hluta af bílskúr), stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi. þvottahús og bílskúr. 

Nánari lýsinig eignarinnar: 
Forstofa
með fataskápum. 
Gott hol.
Flísalagt gestasalerni. 
Rúmgott alrými. 
Björt og fín stofa og þaðan er utangengt út í garðinn. 
Rúmgóð borðstofa. 
Eldhús með smekklegri innrétttingu, granít á borðum, nýleg eldunartæki frá Simens. 
Herbergisgangur:
Tvö rúmgóð barnaherbergi með fataskápum. 
Hjónaherbergi með fataskápum. 
Þvottahús með góðum skápum, skolvaskur og þaðan er utangengt út í garðinn. 
Búið að koma fyrir svefnherbergi, fyrir í hluta bílskúrsins. Fínir fataskápar þar. 
Bílskúrinn er með heitu og köldu vatni og gott geymsluloft yfir hluta skúrsins. 

Innra skipulagi hefur verið breytt frá upphaflegum teikingum. 

Ytra umhverfið: Hellulagt bílaplan með hitalögn, garðurinn er fallegur, verönd með skjólgirðingu, grasflöt og fallegum trjágróðri, falleg lýsing í garðinum. 

Þetta er fallegt og vel umgengið hús á þessum vinsæla stað í Garðabænum, Eign sem vert er að skoða. 

Hérna er yfirlit frá seljanda um framkvæmdir sem seljendi hefur endurnýjað undanfarin ár. 
 ✔ Þak og þakkantur yfirfarinn og málaður.
✔  Hús að utan yfirfarið og málað, ný lýsing í lóð.
✔  Allir gluggar yfirfarnir og málaðir, nýjir glerlistar í öllu.
✔  Ný bílskúrshurð.
✔  Allar innihurðar,skápar og baðinnrétting yfirfarnar og sprautaðar.
✔  Gegnheilt niðurlímt parket var slípað og lakkað.
✔  Flísar á andyri,þvottahúsi og bílskúr.
✔  Allt húsið var málað að innan, loft,veggir,gluggar ofl.
✔  Allt rafmagn og lýsing endurnýjað.
✔ Pípulagnir yfirfarðar og lagfært það sem þurfti.
✔  Öll eldhústæki endurnýjuð.

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/08/2022101.550.000 kr.141.000.000 kr.209.8 m2672.068 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brekkugata 15
Bílskúr
Skoða eignina Brekkugata 15
Brekkugata 15
210 Garðabær
212.8 m2
Parhús
614
869 þ.kr./m2
184.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 5
Bílskúr
Skoða eignina Hraungata 5
Hraungata 5
210 Garðabær
168.8 m2
Hæð
413
977 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Marargrund 18
Bílskúr
Skoða eignina Marargrund 18
Marargrund 18
210 Garðabær
237.3 m2
Einbýlishús
746
843 þ.kr./m2
200.000.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 5
Bílskúr
Skoða eignina Hraungata 5
Hraungata 5
210 Garðabær
199.1 m2
Hæð
523
853 þ.kr./m2
169.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin