Fasteignaleitin
Opið hús:04. des. kl 17:30-18:00
Skráð 29. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Heiðarhjalli 21

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
148.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.800.000 kr.
Fermetraverð
738.896 kr./m2
Fasteignamat
92.050.000 kr.
Brunabótamat
66.260.000 kr.
ES
Eysteinn Sigurðsson
Byggt 1993
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2213328
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Skeifan fasteignamiðlun kynnir: Glæsileg og vel skipulögð neðri sérhæð 122,3 fm ásamt 26,3 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin með bílskúr er alls 148,6 fm.
Íbúðin er nánast öll endurnýjuð. Skipt var um gólfefni, innréttingar, hurðir og fleira fyrir nokkrum árum. Stórglæsilegt útsýni.


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu / borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og þvottahús.

Nánari lýsing:

Forstofa/anddyri með fataskáp, flísar á gólfi.
Stofa/ borðstofa er rúmgóð með parketi, útgengt úr stofu út á rúmgóðar svalir með glæsilegu útsýni. 
Gólfhiti er við svalahurð í staðinn fyrir ofn sem búið er að fjarlægja.
Eldhús með eyju, hvít innrétting og nýleg tæki, tveir ofnar, steinborðplötur, opið inn í stofu úr eldhúsi, parket á gólfum. Uppþvottavél og ísskápur fylgir með.
Rúmgott hjónaherbergi með skáp, parket á gólfi.
Tvö rúmgóð barnaherbergi með parketi á gólfum.
Baðherbergið er rúmgott með innréttingu og rúmgóðri sturtu. Flísalagt í hólf og gólf. Opnanlegur gluggi á baðherbergi.
Sér þvottahús er innan íbúðar og er það rúmgott með innréttingum og opnanlegum glugga. 

Bílskúrinn er rúmgóður með geymslurými, skráður 26,3 fm, stendur fyrir framan húsið, flísar á gólfi, vatn og hiti.

Snjóbræðsla er í gönguleið að inngangi íbúðar sem er vestan megin við húsið.  Hægt er að keyra upp að inngangi íbúðar.
Allt almennt viðhald á húsinu hefur verið gott í gegnum tíðina. Húsið var málað fyrir 2-3 árum.

Virkilega góð staðseting í suðurhlíðum Kópavogs. Kópavogsdalurinn í seilingarfjarlægð. Fallegar gönguleiðir í nágrenninu og mikil náttúra. Stutt í skóla, leikskóla og alla almenna þjónustu.

Allar nánari upplýsingar veitir
Jón Þór í síma 896-1133.  jon@skeifan.is
Eysteinn Sigurðsson í síma 896-6000. eysteinn@skeifan.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/202492.050.000 kr.102.500.000 kr.148.6 m2689.771 kr.
01/06/201744.800.000 kr.58.200.000 kr.148.6 m2391.655 kr.
14/12/200926.640.000 kr.28.000.000 kr.148.6 m2188.425 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1994
26.3 m2
Fasteignanúmer
2213328
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.660.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 8 - 308
Bílastæði
Opið hús:05. des. kl 17:30-18:00
Hafnarbraut 8 - 308
200 Kópavogur
120.1 m2
Fjölbýlishús
413
833 þ.kr./m2
99.990.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 6 - 307
Bílastæði
Opið hús:05. des. kl 17:30-18:00
Hafnarbraut 6 - 307
200 Kópavogur
116 m2
Fjölbýlishús
413
853 þ.kr./m2
98.990.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 4 - 404
Bílastæði
Opið hús:05. des. kl 17:30-18:00
Hafnarbraut 4 - 404
200 Kópavogur
120 m2
Fjölbýlishús
413
875 þ.kr./m2
104.990.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 24
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 24
Hlíðarvegur 24
200 Kópavogur
154.4 m2
Hæð
413
679 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin