Fasteignaleitin
Skráð 22. jan. 2025
Deila eign
Deila

Gauksrimi 28

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
127.7 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
531.715 kr./m2
Fasteignamat
61.250.000 kr.
Brunabótamat
57.980.000 kr.
ÞÓ
Þórir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2186098
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lag
Raflagnir
sagt í lag
Frárennslislagnir
sagt í lag
Gluggar / Gler
sagt í lag
Þak
sagt í lag
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
viðapallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR FASTIEGNASALA  4824800 kynnir í einkasölu:
Gauksrimi 28 Selfossi

Eignin er skráð 127,7 fm þar af er bílskúr 30 fm
Húsið er byggt árið 1984 og bílskúr 1990

Að innna skiptist hún í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús auk bílksúrs.

Anddyri er flísalagt og þar er fataskápur. Stofa og eldhús er með parketi á gólfi, smekkleg innrétting í eldhúsi og gott pláss fyrir eldhúsboð. Inn af eldhúsi er gengið inn í rúmgott þvottahús og útgent úr því í baklóð.
Tvö svefnherbergi bæði með kork á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi er búið að endurnýja og þar er fín innrétting og góð gólfsturta. tengi fyrir baðkar sem var tekið í burtu.
Bílskúr er skráður 30 fm og er frístandandi. Hellulagt er fyrir framan hús og meðfram bílskúr. Pallur bæði að framan og í baklóð.
Eignin er vel staðsett, stutt frá skólum, sundlaug og almenna þjónustu.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga
arborgir@arborgir.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1990
30 m2
Fasteignanúmer
2186098
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.780.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móstekkur 87
Skoða eignina Móstekkur 87
Móstekkur 87
800 Selfoss
100 m2
Raðhús
413
679 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 89
Skoða eignina Móstekkur 89
Móstekkur 89
800 Selfoss
103.1 m2
Raðhús
413
678 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 16A
Skoða eignina Langamýri 16A
Langamýri 16A
800 Selfoss
161.4 m2
Raðhús
623
433 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 8
Skoða eignina Austurhólar 8
Austurhólar 8
800 Selfoss
101.5 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin