Fasteignaleitin
Skráð 17. mars 2024
Deila eign
Deila

Lyngborgir 9

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
109.5 m2
3 Herb.
Verð
19.990.000 kr.
Fermetraverð
182.557 kr./m2
Fasteignamat
1.435.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Haukur Páll Ægisson
Haukur Páll Ægisson
Löggiltur Fasteignasali
Fasteignanúmer
2500990
Húsgerð
Sumarhús
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
2 - Undirstöður
Matsstig
1 - Samþykkt
Domusnova og Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu, Lyngborgir 9, 805 Selfoss. Komin er steypt plata undir 84.5 fm hús og önnur plata undir 25fm útihús. Lóðin sjálf er 6078fm eignalóð sem staðsett er skammt frá Borg í Grímsnesi.

Samþykktar teikningar eru komnar fyrir húsunum.

Lýsing lóðar
Deiliskipulag er í samræmi við aðalskipulag Grímsnes og Grafningshrepps.
Svæðið flatlent, mói, tún og í um 80 m yfir sjávarmáli.
Samkvæmt deiliskipulagi má byggja 50-200fm hús á svæðinu.
Komið er rafmagn og kalt vatn við aðalveginn.
Stutt er í flesta þjónustu á svæðinu. Verslun og sundlaug á Borg, veitingahús á Minni-Borg,
einnig eru golfvellir í Kiðjabergi og Öndverðarnesi. Aðrir þekktir staðir skammt frá eru til að mynda Laugarvatn, Reykholt,
Geysir, Gullfoss, Þingvellir og Selfoss.


Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
25 m2
Fasteignanúmer
2500990
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache