Skráð 29. des. 2025

Mýrarvegur 124

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
151.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
101.500.000 kr.
Fermetraverð
670.410 kr./m2
Fasteignamat
66.750.000 kr.
Brunabótamat
65.000.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2149125
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Ný tafla 2005, lagnir að hlutatil endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjað undir húsi 2012
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Mikið endurnýjað árið 2005
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mýrarvegur 124 - Vandað og vel við haldið 5-6 herbergja einbýlishús á horni Mýrarvegs og Kambsmýri - stærð 151,4 m²
Góð staðsetning og stutt í alla helstu þjónustu. 

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti:
Kjallari, 20 m²:  Geymsla
Hæð, 90,2 m²: Forstofa, eldhús, stofa, hol, borðstofa, baðherbergi, svefnherbergi og þvottahús/bakdyrainngangur.
Ris, 41,2 m²: Baðherbergi, sjónvarpshol og þrjú svefnherbergi.


Forstofa er með flísum á gólfi, gólfhita og nýlegri útidyrahurð.
Eldhús var endurnýjað árið 2009. Þar er parket á gólfi og ljós sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa. Ísskápur og uppþvottavél (ný uppþvottavél) eru innfelld og fylgja með við sölu eignar. 
Stofa, hol og borðstofa eru með parketi á gólfi. 
Baðherbergi á neðri hæð var endurnýjað árið 2012. Flísar á gólfi og veggjum, ljós innrétting, upphengt wc, sturta, handklæðaofn og opnanlegur gluggi. Hiti er í gólfi sem stýrt er í gegnum handklæðaofninn.
Baðherbergi á efri hæð er með flísum á gólfi, ljósri innréttingu, wc, sturtuklefa og opnanlegum glugga. 
Svefnherbergin eru fjögur, öll með parketi á gólfi og fataskápum.  Inn af hjónaherbergi er einni fataherbergi.
Hol á efri hæð er með parketi á gólfi og úr því er farið inn í öll rými hæðarinnar.
Þvottahús var endurnýjað árið 2017. Flísar á gólfi, ljós innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, handklæðaofn og nýleg útidyrahurð. Úr þvottahúsi er steyptur og flísalagður stigi niður í kjallara.
Geymsla er í kjallara og nýtist einnig sem tæknirými, þar er hitaveitugrindin, rafmagnstaflan, inntak ljósleiðara og stýring fyrir heita pottinn. Geymslupláss er einnig ágætti í risi en þar er geymslupláss undir súð.
Lóðin er mjög snyrtileg. Framan við húsið og sunna við hús er um 54 m² sólpallur með heitum potti.  Norðan við húsið er steypt bílaplan með aðkomu frá Kambsmýri


Annað
- Frárennsli undir húsi var endurnýjað árið 2012.
- Rafmagnstafla endurnýjuð árið 2005
- Drenað var með húsinu árið 2005
- Skipt var um einangrun, klæðningu og járn á þaki og þakskegg árið 2005
- Góð verönd, um 54 m² er við suður- og vesthlið hússins með heitum potti.
- Stórt steypt bílaplan
- Geymsluskúr er á lóðinni og fylgir með við sölu.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/12/202237.200.000 kr.84.100.000 kr.151.4 m2555.482 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Austurbrú 12
Bílastæði
Skoða eignina Austurbrú 12
Austurbrú 12
600 Akureyri
103 m2
Fjölbýlishús
312
1075 þ.kr./m2
110.750.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 12
Bílastæði
Skoða eignina Austurbrú 12
Austurbrú 12
600 Akureyri
103.3 m2
Fjölbýlishús
312
933 þ.kr./m2
96.400.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 12
Bílastæði
Skoða eignina Austurbrú 12
Austurbrú 12
600 Akureyri
102.8 m2
Fjölbýlishús
312
987 þ.kr./m2
101.500.000 kr.
Skoða eignina Hjallalundur 20 íbúð 502
Opið hús:21. jan. kl 16:15-16:45
Hjallalundur 20 íbúð 502
600 Akureyri
181 m2
Fjölbýlishús
725
602 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin