Fasteignaleitin
Skráð 26. sept. 2023
Deila eign
Deila

Borgahella 5

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
130 m2
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
526.923 kr./m2
Fasteignamat
30.500.000 kr.
Brunabótamat
46.400.000 kr.
Byggt 2021
Sérinng.
Fasteignanúmer
2513901
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
14,38
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir: Nýtt glæsilegt hús, atvinnuhúsnæði/geymsla. Stór sameiginleg lóð. Eitt hús á lóðinni. Góð aðkoma og mikið pláss á lóðinni. Frábær staðsetning til framtíðar. Engin vsk kvöð.  Afhending fljótlega.
Tilvalin eign fyrir hobbyaðila eða smáverktakann.  Óvenju góð aðkoma og stór lóð. Tvær stórar innk.dyr.  Eignin er til sýnis samdægurs. 
 
Borgahella 5E, Hafnarfirði,  130 fm.  01-01-06 og að auki ósamþykkt millliloft 58 fm samtals stærð 188 fm. 
Engin vsk kvöð. (skráð sem geymsla) Mikil lofthæð 5-6,4 metrar samkv. teikn, 
Kaupandi borgar skipulagsgjald þegar það verður lagt á við brunabótamat.

Um er að ræða 130 fm jarðhæð/grunnfl. geymsluhúsnæði að Borgahellu 5. Húsið allt skiptist í 13 eignar-/leigurými. 
Inntaksrými er í suður enda hússins og er sameiginlegt.  Byggingin er á einni hæð. Gólf eru járnbent, staðsteypt og vélslípuð.
Einingarnar 13 eru að mismunandi stærðum.  Allar einingar eru með ræstivask. Einingar hafa aðgang að sameiginlegum sorpgám á lóð. Lóðin er malbikuð með nægum bílastæðum. Húsnæðið skilast fullfrágengið með lokaúttekt, byggingarstig 7.
Uppbygging húss: Húsið er byggt ofan á steypta sökkla með hefðbundinni staðsteyptri plötu.
Útveggir: Burðargrind hússins er úr límtré, klædd með PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Veggeiningar eru 80mm á þykkt með microrib áferð. Litur RAL 7016. Málningarhúð á veggeiningum er 55 míkron á þykkt og valin sérstaklega til að verjast betur gegn UV-geislun (upplitun) og veðrun.
Hurðir: Innkeyrsluhurðir frá Hörmann, litur RAL 7016 með samlitum álgluggum.  Stærð hurða 380x360.  Húsið skilast með vönduðum álgluggum og hurðum frá REYNEARS.  Litur RAL 7016. Ein gönguhurð er með skygni/skjólvegg.
Þak: Þak er byggt upp með 100mm þykkum PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Málningarhúð 200 míkron. Litur RAL 7016. 
Innveggir og loft: Innveggir eru gerðir úr OSB krossvið í innralagi klætt með gifsi, með steinullareinangrun á milli.
Gólf: Gólf eru járnbent, staðsteypt og vélslípuð.
Hitun: Hitun húsnæðisins verður með gólfhita með hitastýringu á vegg. Sér mælir fyrir hverja einingu.
Raflögn: Rafmagn (utanáliggjandi) fullfrágengið skv. teikningum og skilast með góðum iðnaðarlömpum í lofti og kastara fyrir ofan iðnaðarhurð úti.
Sorpgeymsla: Sorpgámur er staðsettur á lóð. Fjöldi gáma er í samræmi við kröfurbyggingareglugerðar og hreinunardeildar Hafnarfjarðar.
Lóð: Lóð verður fullfrágengin með góðu malbikuðu bílaplani, sjá afstöðumynd.
Brunavarnir: Brunavarnir eru samkvæmt reglugerð.
Salerni: Frárennslislagnir verða tilstaðar fyrir möguleika á salerni
Ræsting: Ræstivaskur er í hverri einingu skv. Teikningum

Allar nánari upplýsingar veita:
Helgi Jón Harðarson sölsutj. s. 893-2233, helgi@hraunhamar.is 

Freyja Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali s. 862-4800, freyja@hraunhamar.is
Ársæll Ó steinmóðsson löggiltur fasteignasali s. 896-6076, arsaell@hraunhamar.is

 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/12/202120.300.000 kr.42.500.000 kr.130 m2326.923 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache