RE/MAX og Ágúst Ingi Davíðsson löggiltur fasteignasali kynna: Vel staðsetta 2ja herbergja 72,9 m² íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er á 3. hæð í steinsteyptu lyftuhúsi og stæði í lokaðri bílageymslu. Eignin er í göngufæri við alla helstu þjónustu, auk þess sem Klambratún, Hlemmur, miðbær Reykjavíkur og Sundhöll Reykjavíkur eru í næsta nágrenni.
Nánari upplýsingar veitir Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali í síma 787- 8817 / agust@remax.is.Skv. FMR og eignaskiptasamningi er birt stærð eignarinnar samtals 72,9 m². Þar af er íbúð 70,2 m² og dekkjageymsla 2,7 m².
- Bílastæði í bílageymslu
- Rúmgóðar svalir (16,9 m²)- 105 Reykjavík
- Fasteignamat 2025 kr. 66.350.000
- Laus straxSKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉRFáðu söluyfirlit sent STRAX hérÍbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergi, skrifstofu, eldhús, stofu/borðstofu og baðherbergi/þvottahús.
Þá fylgir íbúðinni jafnframt
stæði í bílageymlu, dekkjageymsla í kjallara og hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Með rúmgóðum fataskáp.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð stofa með útgengt út á 16,9 m
2 svalir.
Eldhús: Innrétting er í eldhúsi með efri og neðri skápum og hvítum flísum á vegg á milli skápa og lýsingu undir efri skápum. Gott borðpláss er í innréttingunni. Borðkrókur er í rýminu.
Svefnherbergi: Með góðum skáp og parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Baðherbergi / þvottahús: Flísalagt í hólf og gólf. Vaskaskápur, baðkar, sturtuklefi og salerni.
Geymsla/Skrifstofa: Gluggalaust herbergi skráð sem geymsla en er nýtt sem skrifstofa í dag.
Gólfefni: Íbúðin er öll parketlögð nema á forstofu og baðherbergi eru flísar.
Dekkjageymsla í kjallara.
Sameignilegur bakgarður.
Bílastæði í bílageymslu.Nánari upplýsingar veitir Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali í síma 787- 8817 / agust@remax.is__________________________
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vskÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.