Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Hlíðarþúfur 300

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
45.8 m2
Verð
8.900.000 kr.
Fermetraverð
194.323 kr./m2
Fasteignamat
6.852.000 kr.
Brunabótamat
14.050.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Sérinng.
Fasteignanúmer
2076733
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Afar gott, mikið enudrnýjað og vel innréttað hesthús við Hlíðarþúfur 318 á svæði hestamannafélagsins Sörla Hfj. 
Frábærar reiðleiðir. Ný glæsileg reiðhöll og félagsaðstaða er nú risin á svæðinu, sem gerir svæðið mjög eftirsótt í framtíðinni. Sjón er sögu ríkari ! 

Eignin skiptist m.a. þannig: Hesthúsið er innréttað fyrir 4-6 hesta þ.e. þrjár 2ja hesta stíur,(gamla gerðin) Góður fóðurgangur.
Vifta. Milligerði úr gavlinseruðu efni og plasti. Steyptur frontur. Rúmgóð hlaða, og góð snyrting.  Nýleg rafmagnstafla og nýlegar vatnslagnir. Nýlegur forhitari fyrir heitt vatn, möguleiki á hitaveitu. 

Á millilofti (er ekki í fermetra tölu eignar) er síðan góð kaffistofa. Góður stigi. Birtu gluggi úr kaffistofu, er niður í hesthús.

Steypt stétt gerðismegin og hellulögn að aftan.
Sameigninlegt gerði og taðþró. 

Fasteignagjöld. 2025 er samtals ca kr. 110 þús (innifalið losun á taði) 

Þetta er mjög áhugavert hesthús til að skoða nánar. Laust strax.

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðardóttir lgf. s. 852-4800 freyja@hraunhamar.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/02/20181.759.000 kr.4.600.000 kr.45.8 m2100.436 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin