Fasteignaleitin
Skráð 20. feb. 2023
Deila eign
Deila

Korngarðar 2

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
1623.7 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
858.450.000 kr.
Brunabótamat
1.171.400.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 2000
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2015890_5
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þak svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Lóðin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 6.330 fm en er aðeins 5.075 fm að stærð samkvæmt seljanda. Seljandi mun sjá um að breyta/leiðrétta skráningu á stærð lóðarinnar.
Gallar
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni.
Kvöð / kvaðir
Faxaflóahafnir sf. hafa forkaups- og forleigurétt á eigninni.
Atvinnueign kynnir tilleigu 1.623,7 á jarðhæð við Korngarða 2, 104 Reykjavík,  skrifstofu - þjónustuhúsnæði.

Um er að ræða 1.623,7 fm húsnæði á jarðhæð við Korngarða 2. Húsnæðið er steypt og álklætt  jarðhæðin er 1.623,7 fm. Húsnæðið er vandað í alla staði, margar stærðir af skrifstofum og fundarherbergjum, kynjaskipt salerni og sturtuaðstaða er til staðar. Kerfisloft með lýsingu er í loftum. Á gólfum er steinteppi og dúkur, flísar á votrýmum.
Lóðin fyrir framan húsið er malbikuð og vel frá gengin, fjöldi bílastæða eru við húsið. Margir inngangar eru í húsið.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Halldór Már Sverrisson löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 898-5599 eða halldor@atvinnueign.is
 
Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueignar ehf, www.atvinnueign.is

        - Atvinnueignir eru okkar fag -
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
104
1600
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache