Skráð 12. nóv. 2021
Deila eign
Deila

Hlíðarfótur 11

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
314 m2
Verð
103.620.000 kr.
Fermetraverð
330.000 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2019
Bílastæði
Fasteignanúmer
F2505620
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
34
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
8 - Í notkun

BERG fasteignasala kynnir:

TIL SÖLU eða LEIGU gott 314fm verslunarhúsnæði að Hlíðarfæti 11, 102 Reykjavík.

Að hlíðarfæti 11 – 17 eru sjö atvinnurými á bilinu 100 – 380 m2 hvert ( 2 þegar seld). Atvinnurýmin eru öll með stóra og bjarta gólfsíða glugga úr vönduðu álkerfi á tvær hliðar. Atvinnurýmin eru vel staðsett nálægt stofnbraut og göngufæri frá miðborg Reykjavíkur. Öllum bilum fylgir stæði í kjallara í samræmi við eignaskiptayfirlýsingu og kröfur í skipulagi. Sunnan við lóð atvinnurýma eru stæði meðfram Nauthólsvegi í eigu Reykjavíkurborgar. Öryggis- og lokaúttekt mun liggja fyrir við afhendingu. Kaupanda/leigutaka er kunnugt um að breytingar á rými kalla á leyfisöflun og nýjar úttektir reglum samkvæmt.

Teikningar: Arkþing
Byggingaraðili er Reir verk ehf.


Skilalýsing

Frágangur utanhúss:

Húsnæði er fullfrágengið að utan og lóð fullfrágengin. Gluggar atvinnuhúsnæðis er álgluggar og dyraumbúnaður úr áli. Allir gluggar, gluggaumbúnaður, hurðir og hurðaumbúnaður er fullfrágenginn að utan og innan með öllum búnaði, s.s. 3ja punkta læsingum, húnum, skrám, stormjárnum og hurðapumpum.

Frágangur innanhúss:
Að innan verður húsnæðið óinnréttað og án milliveggja að undanskyldu

  • Brunastúkum þannig að aðskilnaður brunahólfa stigahúss og atvinnurýma sé samþ. fyrir notkun.
  •  Snyrting er uppsett með léttum veggjum ásamt salerni, vaski og borðplötu. Veggir eru hefðbundir léttir veggir, gipsveggir eða sambærilegt.
  •  Í léttum veggjum eru lagnaleiðir þannig að hægt sé að láta upp borðplötu og vask þar sem kaffiaðstaða er.
Veggir verða sandspartlaðir, grunnaðir og málaðir.
Loft verður grófmálað og lagnir sýnilegar, þ.e. án loftaklæðningar.
Gólf er slétt og rykbundið, tilbúið til að leggja gólfefni.
Fataskápar starfsfólks afhendast ekki.- Loftræsting salernisastöðu er vélrænt útsog.  - Heitt og kalt vatn og frárennsli liggur að fyrirfram ákveðnum svæðum bakatil þar sem votrými verða staðsett. Sjá grunnmyndir.

Stofnlagnir hita skulu lagðar að rými úr tæknirými hússins. Einn ofn er uppsettur til að halda rými frostfríu en annars á hendi kaupanda/leigutaka.

Húsnæðið mun verða afhent með öryggisúttekt samkvæmt fyrirliggjandi teikningum. Kaupandi/leigutaki mun hanna rými innanhús og uppfæra teikningar. Kaupandi/leigutaki er upplýstur að breytingar á rýminu kalla á leyfisöflun og nýjar úttektir

VSK-kvöð er á öllum eignum sem kaupandi yfirtekur.


Nánari upplýsingar hjá Berg fasteignasölu í síma 588-5530 eða eftirfarandi starfsmönnum:
Pétur Pétursson
löggiltur fasteignasali - sími 897-0047 - netfang: petur@berg.is
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali, löggiltur leigumiðlari og viðskiptafræðingur - sími. 766-6633 - netfang: david@berg.is


Heimasíða Berg fasteignasölu:  www.berg.is


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Berg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 74.400,- m/vsk
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2020
314 m2
Fasteignanúmer
2380078
Númer hæðar
1
Númer eignar
05
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Húsmat
41.650.000 kr.
Fasteignamat samtals
41.650.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2376980
Númer eignar
39
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2376976
Númer eignar
35
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Löggiltur fasteignasali, Löggiltur leigumiðlari og Viðskiptafræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bíldshöfði 18
Skoða eignina Bíldshöfði 18
Bíldshöfði 18
110 Reykjavík
294.5 m2
Atvinnuhúsn.
11
343 þ.kr./m2
101.000.000 kr.
Skoða eignina Fossháls 1
Skoða eignina Fossháls 1
Fossháls 1
110 Reykjavík
358 m2
Atvinnuhúsn.
31
278 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache