Skráð 4. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Brekastígur 12

EinbýlishúsSuðurland/Vestmannaeyjar-900
301.5 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
215.257 kr./m2
Fasteignamat
46.350.000 kr.
Brunabótamat
85.080.000 kr.
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2182865
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt ílagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Svalir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Einbýlishúsið Brekastíg 12 í Vestmannaeyjum sem er 6 herbergja glæsileg eign á 3 hæðum á frábærum skjólsælum stað í bænum. Eignin er byggð úr steini árið 1954 og er 301,5 fm2, þar af er bílskúr 17,5 fm2.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár.  Fallegur skjólsæll garður. Stutt í miðbæinn og Barnaskólann. Eignin var valin snyrtilegasta eign Vestmannaeyja árið 2004.
Eign með mikla möguleika sem kemur verulega á óvart, einstakt útsýni

Endurbætur: Árið 2000 var skipt um járn á þaki og settar álrennur.  Á árinu 2013 var farið í miklar endurbætur á húsinu. Þar var m.a. skipt um allar
lagnir og ofna í öllu húsnæðinu. Skipt var um frárennslislagnir í eldhúsi og
baðherbergjum, auk þess sem frárennsli frá húsnæðinu út í lagnir í gangstétt eru
lagðar í plasti. Þá var skipt út gluggum, umgjörðum og gleri á annarri og þriðju hæð.
Gluggar eru úr plasti.  Búið er að endurnýja eldhús, gólfefni og bæði baðherbergi eignarinnar.

BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Nánari lýsing: 
Fyrsta hæð:
Andyri: Byggt árið 2011 með flísum á gólfi, fataskápur og skóhillur.
Hol: er með nýlegu parketi, þaðan er gengi uppá 2. hæð
Herbergi 1:  mjög rúmgott með nýlegu parketi, skápar
Herbergi 2: mjög rúmgott með nýlegu parketi, gengið niður í kjallara
Stofa/sjónvarpshol: góð stofa, flísar og nýlegt teppi á gólfum.
Baðherbergi: er með flísum í hólf og gólf, upphengt klósett,  nuddbaðkar, allt endurnýjað 2011 þmt. lagnir

Önnur hæð: 
Herbergi 3: Var byggt árið 2003, parkelagt með æðislegum suðursvölum.
Herbergi 4: með teppi, góðir skápar, fallegur ljósakappi í lofti.
Baðherbergi: Allt endurnýjað árið 2021, flísar á gólfi og veggjum, Upphengt klósett, borð og vaskur, gólfhiti.
Eldhús: Glæsilegt eldhús með frábæru útsýni, allt endurnýjað árið 2013, innrétting og tæki, flísar á gólfi, gólfhiti.
Stofa/borðstofa:  Opið úr eldhúsi í stofu/borðstofu, tvískipt með teppum og flísum á gólfi, loft eru klædd með mosaík flísum. Á 2. hæð er trégólf með burðarbitum, ofan á plötuna er svo steypt lag.

Ris
Herbergi 5: með parketi á gólfi og stórum opnum fataskápum (fataherbergi). Hliðar gluggar sem gefa einstakt útsýni
Herbergi 6:  með parket og teppi á gólfi, upprunalegur bar frá 1955, góðar geymslur undir súð.

Kjallari:
Inngangur að kjallara niður stiga frá herbergi 2, þvottahús á millihæð, þar sem þvottavél og þurrkari eru staðsett, nýjar flísar á gólfi
Þvottahús/geymsla: rými þar sem hitagrind er í dag, nýlegur varmaskiptir og rafmagnstafla, góðar geymslur.
Geymsla/verkstæði: mikið hillupláss og notað sem verkstæði. Einnig er bakdyraútgangur að lóð.
Bílskúr: er 17.5 fm2 og mjög snyrtilegur, Rafmagn er í bílskúr og kalt vatn.  Nýleg bílskúrshurð og sjálfvirkur opnari.  Gert er ráð fyrir hleðslu á bifreið (sér öryggi í töflu). Ekki er hiti í bílskúr.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1967
17.5 m2
Fasteignanúmer
2182865
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.980.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
900
242.2
63,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache