Fasteignaleitin
Skráð 28. apríl 2022
Deila eign
Deila

Skálatjörn 7 0

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-803
Verð
15.900.000 kr.
Fasteignamat
12.700.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2347062
Húsgerð
Jörð/Lóð

Fagvís - Fasteignasala Hveragerðis kynnir í einkasölu:
Stór og gróin byggingalóð í land Skúfslækjar í Villingaholtshreppi.
Falleg lóð með útsýni til eyja og fjalla og má þar helst nefna tignanlegan Eyjafallajökul.
Lóðin er tæplega þrír hektarar og er aðkoma að lóðinni er frá Hamarsvegi.
Vert er að nefna að við höfum til sölu þrjár aðliggjandi lóðir á svæðinu, allar svipaðar að stærð.
Deiliskipulag er í samræmi við aðalskipulag Flóahrepps.
Landnotkunn er blönduð íbúðabyggð/landbúnaður.
Lýsing lóðar:Samkvæmt deiliskipulagi má byggja allt að 500fm einbýlishús á lóðinni og einnig má reisa þar hesthús.
Samtals byggingamagn á lóð 1500fm.
Vatnsveita er frá Vatnsveitu Flóahrepps en stutt er í bæði vatn & rafmagn.
Ljósleiðari er komin á staðinn og stutt í tengingu.
Vegur liggur að lóðamörkum.
Stutt er í flesta þjónustu en Selfoss er í um 15 mín fjarlægð.
Flóaskóli er staðsettur skammt frá en þar er verið að undirbúa að byggja þróttarhús
og leikskóli er við Þingborg.

Nánari upplýsingar á skrifstofu
Fagvís - Fasteignasölu Hveragerðis
Breiðumörk 13
Sími: 483-5900 / fagvis@fagvis.is


Kristín Rós Magnadóttir
Löggiltur fasteignasali
S: 860-2078
kristinros@fagvis.is
Elínborg María Ólafsdóttir
Nemi til lögg. fasteignasala
S : 861-6866
elinborg@fagvis.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Kristín Rós Magnadóttir
Kristín Rós Magnadóttir
Lögfræðingur og Löggiltur fasteignasali / eigandi

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjarðarból lóð 1
Hjarðarból lóð 1
816 Ölfus
Jörð/Lóð
16.000.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisbraut 3
Skoða eignina Skyggnisbraut 3
Skyggnisbraut 3
805 Selfoss
21530 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
15.900.000 kr.
Skoða eignina Langanes 3 sumarhús við Hvolsvöll
Bílskúr
Langanes 3 sumarhús við Hvolsvöll
861 Hvolsvöllur
69.2 m2
Sumarhús
231 þ.kr./m2
16.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache