Skráð 22. júlí 2022
Deila eign
Deila

Fossmýri 0

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-803
Verð
60.000.000 kr.
Fasteignamat
10.150.000 kr.
Fasteignanúmer
2358460
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Matsstig
0 - Úthlutað
Fossmýri, Flóahreppi

Um er að ræða 50 ha. eignarland úr jörðini Langholti 1 í Flóahreppi.  Eignin er staðsett  rétt austan við Selfoss,um 10mín aksturfjarlægð. Landið  er  liggur að jörðunum Langholti 1 og Hallanda landi 1 og Hallanda landi 2.  Landið er gróið hraun og melur að mestu leyti en er þónokkuð grasi gróið. Aðkoma að landinu er frá Langholtsvegi nr. 318 um Hallandaveg nr. 3156 og veiðislóða sem liggur norður af frístundahúsum í Landi Langholts 1.
Einstaklega fallegt útsýni er frá stórum hluta landsins yfir í Grímsnes og yfir Hvítána og eyjarnar í henni. Landið er í dag skilgreint sem landbúnaðarsvæði,en landið við hliðiná er samþykkt og deiliskipulagt sem sumarhúsabyggð. 

Áhugaverður fjárfestingakostur.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina V-Gata 20
Skoða eignina V-Gata 20
V-gata 20
806 Selfoss
107 m2
Sumarhús
412
537 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Herjólfsstígur 14
Herjólfsstígur 14
805 Selfoss
142.3 m2
Sumarhús
523
401 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Skoða eignina Minni-Vellir Land
Minni-vellir Land
851 Hella
Jörð/Lóð
60.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache