Skráð 23. sept. 2022
Deila eign
Deila

Jörfagrund-kjalarnes. Nýtt fjölbýli. Gott verð. 54A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-116
73 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
669.863 kr./m2
Fasteignamat
21.150.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2365060
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Verönd
Lóð
7,41
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur

OPIÐ HÚS - MÁNUDAGINN 26.SEPTEMBER 2022. KL. 17.00 - 17,30    INGÓLFUR GISSURARSON  VERÐUR Á STAÐNUM  S:896-5222.  

Besta verðið á Höfuðborgarsvæðinu - ný 3ja herberga íbúð með sérinngangi á 44,9 m.  5 seldar af 13.  Tækifærið er núna. 


GLÆSILEGAR  NÝJAR  FULLBÚNAR OG  EINSTAKLEGA  SKEMTILEGAR  ÞRIGGJA  HERBERGJA  ÍBÚÐIR  Í  NÝJU  TVEGGJA  HÆÐA  13  ÍBÚÐA  FJÖLBÝLI,  ÞAR  SEM  ALLAR  ÍBÚÐIR  ERU  MEР SÉRINNGANGI, UM 14 FM  SVÖLUM EÐA HELLULAGÐRI VERÖND,  Á  FRÁBÆRUM  RÓLEGUM STAР INNST  Í  LOKAÐRI  GÖTU  VIР JÖRFAGRUND  Á  KJALARNESI   CA.KORTERS AKSTUR TIL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS OG KORTERS AKSTURS  TIL  MIÐBÆJAR  REYKJAVÍKUR, UM VÆNTANLEGA  SUNDABRAUT. 

Húsið er byggt úr úrvalsviði, umhverfisvænar timbureiningar innfluttum frá Eistlandi.  Framleitt af reyndri og viðurkenndri verksmiðju, Profab, sem starfað hefur í áratugi. Húsið rís núna hratt og er áætlað að það verði fullreist ca sept.j/okt.  Húsið og íbúðirnar seljast fullbúnar samkvæmt hjálagðri skilalýsingu sem liggur fyrir hjá sölumanni.      

Allar 13 íbúðirnar eru 3ja herbergja.  Miðjuíbúðir 64,6 fm og 66 fm. þ.e. allar jafnstórar en misstórar geymslur.   Endaíbúðirnar eru fjórar talsins 72,7 fm, með glugga á þrjá vegu.  Frábært skipulag þar sem hver einasti fermeter nýtist vel.  Þvottaaðstaða á baði og innrétting kringum vélar þar. Baðherbergi með sturtu og vaskinnréttingu+speglaskáp. Flísar á baðgólfi, veggir málaðir og flísaplötur í sturtunni. Góðir skápar í hjónaherberginu, en ekki í barnaherbergi. Skápar í anddyri.  Harðparket verður á gólfum en flísar á baði og anddyri.  Mjög stórar svalir í suðvestur (um 14 fm) á efri hæðinni og sami sérafnotareitur fyrir íbúðir á neðri hæðinni. FRÁBÆRT ÚTSÝNI úr flestum íbúðum til Reykjavíkur, Faxaflóa og Brautarholt á Kjalanesi.  Húsið skilast fullfrágengið að utan.  Lóðin verður frágengin þannig að verandir íbúða á jarðhæð verða hellulagðar og lóðin annars jöfnuð og sáð í.  Malbikað bílastæði og frágengnar stéttar við aðkomu að húsinu.  Ruslatunnuskýli við húsið verður opið og frágengið skv, teikningu.  Að innan skilast íbúðir fullfrágengnar með gólfefnum og vönduðum innréttingum frá HTH.   Stutt í fallega útivistarparadís og gönguleiðir. Góður skóli á staðnum, leikskóli, sundlaug, verslun og þjónusta.     

Myndband í 3d er á:  Facebook síða Valhallar fasteignasölu

AFHENDING: Afhending er áætluð í mars/apríl 2023, mögulega fyrr.  Reising hússins er nú u.þ.b. hálfnað og klárast væntanlega á næstu 2-3 vikum. 

Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar þess verður krafist (stuttu eftir afhendingu) sem er 0,3% af brunabótamati.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MILLIGÖNGU UM KAUP ANNAST=  Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali, síðan 1989.  Sími: 896-5222  ingolfur@valholl.is   
 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri. Löggiltur Fasteignasali+leigumðl

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ásvallagata 65
 06. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ásvallagata 65
Ásvallagata 65
101 Reykjavík
69.5 m2
Fjölbýlishús
312
718 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 10
Skoða eignina Kóngsbakki 10
Kóngsbakki 10
109 Reykjavík
89 m2
Fjölbýlishús
312
556 þ.kr./m2
49.500.000 kr.
Skoða eignina Grettisgata 2
3D Sýn
 04. okt. kl 17:00-18:00
Skoða eignina Grettisgata 2
Grettisgata 2
101 Reykjavík
55.1 m2
Fjölbýlishús
211
906 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar 10
Skoða eignina Krummahólar 10
Krummahólar 10
111 Reykjavík
71.2 m2
Fjölbýlishús
2101
659 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache