Fasteignaleitin
Skráð 8. des. 2023
Deila eign
Deila

Hraungata 10 Útsýni

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
345.2 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
245.000.000 kr.
Fermetraverð
709.733 kr./m2
Fasteignamat
161.350.000 kr.
Brunabótamat
124.100.000 kr.
Mynd af Ásmundur Skeggjason
Ásmundur Skeggjason
Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2329809
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Höfði fasteignasala kynnir:


Einkar glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum fyrir neðan götu á þessum eftirsótta stað í Urriðaholti í Garðabæ. Á jarðhæð er 120 fm aukaíbúð. Hér er gott að búa og stutt í gunn- og leikskóla og alla helstu þjónustu. Gólfsíðir útsýnisgluggar, stórar verandir og mikil lofthæð og fleira setja sterkan svip á þessa glæsilegu eign. Hellulögð innkeyrsla, rafmagnshleðsustöð fylgir. Hiti er í innkeyrslu og tröppum niður í garð. Skipti eru möguleg á ódýrari eign. Hringdu núna og bókaðu tíma í einkaskoðun hjá Ásmundi Skeggjasyni fasteignasala, S 8953000.- as@hofdi.is

Komið er inn í rúmgóða forstofu, skápur. Innangengt er í bílskúr með epoxý á gólfi. Gesta snyrting er flísalögð, sturta. Eldhús er með fallegri innréttingu, stór eyja með graníti frá S Helgasyni, spanhelluborð í yfirstærð. Stofa og borðstofa með fallegu útsýni, rennihurð er út á stóra timbur verönd. Fallegur stálstigi  með glerhandriði á efri hæð. Á efri hæð er parketlagt fjölskyldurými með útgangi á stórar þaksvalir. Hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Tvö rúmgóð barnaherbergi. Baðherbergi er flísalagt, fallegt baðkar, innrétting. Þvottahús er á hæðinni.

Á jarðhæð eignarinnar er 120 fm björt og falleg þriggja herbergja íbúð sem er í útleigu. Útsýni er mjög gott af jarðhæð. Komið er inn um sér inngang. Falleg glerhurð er inn í stórt alrými þar sem er stofa, eldhús og sjónvarpshol. Rúmgott og stílhreint baðherbergi með sturtu og stórt þvottahús/geymsla er við hliðina. Einnig eru tvö rúmgóð svefnherbergi. Möguleiki er að setja stiga milli miðhæðar og jarðhæðar ef áhugi er fyrir því. 

Hringdu núna og bókaðu tíma í skoðun hjá Ásmundi, s 8953000 eða sendu tölvupóst as@hofdi.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1582
120.1 m2
Byggingarefni
Forsteypt
Húsmat
46.700.000 kr.
Fasteignamat samtals
46.700.000 kr.
Byggt 2017
35.1 m2
Fasteignanúmer
2359260
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vatnsendablettur 722
Bílskúr
Vatnsendablettur 722
203 Kópavogur
342.4 m2
Einbýlishús
624
751 þ.kr./m2
257.000.000 kr.
Skoða eignina Hlunnavogur 3
Bílskúr
Skoða eignina Hlunnavogur 3
Hlunnavogur 3
104 Reykjavík
288 m2
Einbýlishús
1036
781 þ.kr./m2
225.000.000 kr.
Skoða eignina Vatnsendablettur 722
Bílskúr
Vatnsendablettur 722
203 Kópavogur
342.4 m2
Einbýlishús
625
751 þ.kr./m2
257.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Dehesa de Campoamor
Bílskúr
SPÁNAREIGNIR - Dehesa de Campoamor
Spánn - Costa Blanca
398 m2
Einbýlishús
54
556 þ.kr./m2
221.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache