Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Urðarvegur 78

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
98.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
47.000.000 kr.
Fermetraverð
476.190 kr./m2
Fasteignamat
41.350.000 kr.
Brunabótamat
45.400.000 kr.
Byggt 1985
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2120883
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
austursvalir
Lóð
13,796
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Urðarvegur 78 Ísafirði - Mjög falleg og rúmgóð þriggja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli, frábært útsýni yfir fjörðinn. 
Tvö stór svefnherbergi, stofa og borðstofa, rúmgott hol, eldhús, þvottahús innaf eldhúsi og baðherbergi, sérgeymsla á jarðhæð.

Nánari lýsing:

Sameiginlegur inngangur og teppalagður stigagangur- sameign er snyrtileg.

Komið er inn í afstúkaða forstofu með fatahengi, parket á gólfi.
Ágæt setu/sjónvarpsstofa með parketi á gólfi.
Eldhús með fallegri grænlakkaðri viðarinnréttingu, flísar á gólfi, eldavél og tengi fyrir uppþvottavél.
Þvottaherbergi með hillum inn af eldhúsi.
Mjög falleg, rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengt á svalir með góðu útsýni yfir bæinn.
Gangur/hol með parketi, tvö rúmgóð svefnherbergi,
Hjónaherbergi með nýju teppi á gólfi, stór fataskápur í hjónaherbergi.
Rúmgott barnaherbergi með nýju teppi á gólfi.
Baðherbergi er frá 2022, falleg innrétting og flísar, baðkar með sturtu, handklæðaofn.

Sérgeymsla með hillum á  jarðhæð er 5,6 m². Íbúðin sjálf er skráð 
Hjólageymsla og þurrkherbergi er í sameign.
Garður og sameiginlegur sólpallur á milli húsa.

Búið að skipta um glugga á baði 2022. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/04/202227.700.000 kr.33.000.000 kr.98.7 m2334.346 kr.
10/02/202019.600.000 kr.26.000.000 kr.98.7 m2263.424 kr.
06/07/201610.900.000 kr.13.000.000 kr.98.7 m2131.712 kr.
04/08/20119.100.000 kr.10.000.000 kr.98.7 m2101.317 kr.
21/05/20088.862.000 kr.10.600.000 kr.98.7 m2107.396 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
341
97.2
45

Svæðisupplýsingar

Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin