Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - kynnir til sölu - Urðarvegur 78 Ísafirði - Mjög falleg og rúmgóð þriggja herbergja íbúð á 2.hæð í fjölbýli, frábært útsýni yfir fjörðinn.
Tvö stór svefnherbergi, stofa og borðstofa, rúmgott hol, eldhús, þvottahús innaf eldhúsi og baðherbergi, sérgeymsla á jarðhæð.
Nánari lýsing:Sameiginlegur
inngangur og teppalagður
stigagangur- sameign er snyrtileg.
Komið er inn í afstúkaða
forstofu með fatahengi, parket á gólfi.
Ágæt setu/
sjónvarpsstofa með parketi á gólfi.
Eldhús með fallegri grænlakkaðri viðarinnréttingu, flísar á gólfi, eldavél og tengi fyrir uppþvottavél.
Þvottaherbergi með hillum inn af eldhúsi.
Mjög falleg, rúmgóð og
björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengt á svalir með góðu útsýni yfir bæinn.
Gangur/hol með parketi, tvö rúmgóð svefnherbergi,
Hjónaherbergi með nýju teppi á gólfi, stór fataskápur í hjónaherbergi.
Rúmgott
barnaherbergi með nýju teppi á gólfi.
Baðherbergi er frá 2022, falleg innrétting og flísar, baðkar með sturtu, handklæðaofn.
Sérgeymsla með hillum á jarðhæð er 5,6 m². Íbúðin sjálf er skráð
Hjólageymsla og þurrkherbergi er í sameign.
Garður og sameiginlegur sólpallur á milli húsa.
Búið að skipta um glugga á baði 2022.