Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2024
Deila eign
Deila

Tröllateigur 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
121.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
656.532 kr./m2
Fasteignamat
73.650.000 kr.
Brunabótamat
63.810.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2270884
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Sagt í lagi
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Fallega og vel skipulagaða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á 1. hæð sem auðvelt er að breyta í 4ra herbergja.  Eignin er með stæði í bílageymslu og sérinngangi.  Leiksvæði er fyrir krakka á lóðinni og töluvert af bílastæðum.  Stutt er í skóla og alla helstu þjónustu. 

Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 121,7 fm, þar af er íbúðin 110,3 fm, geymsla I 7,0 fm og geymsla II 4,4 fm.

Nánari lýsing:

Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Falleg eldhúsinnrétting sem liggur í U. Gluggi í rýminu. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgott og vel skipulagt rými. Útgengt út á svalir sem snúa í vestur. Harðparket á gólfi.  Auðvelt er að gera auka svefnherbergi við alrými á þess að það komi niður á stofu og borðstofu.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Innrétting með handlaug, sturtuklefi og upphengt salerni. Gluggi í rýminu.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: Rúmgott rými. Flísar á gólfi. Skolvaskur í rýminu.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og fataskápur.
Stæði í bílageymslu: Sérmerkt stæði er í bílageymslu. Þvottastæði í bílageymslunni. Húsfélagið er búið að útfæra kerfi fyrir rafmagnsbíla (á eftir að klára frágang hjá bílastæði íbúðar).
Geymslur: Önnur geymslan er 7,0 fm og hin 4,4 fm.

Í sameign hússins er sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Í bílageymslunni er snyrtileg aðstaða fyrir bílaþvott. Hjólastólaaðgengi er í öllu húsinu. Öryggis- og myndvélakerfi er í sameign.

Allar frekari upplýsingar veita:
Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm í síma 899-8811 eða gardar@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/04/202046.900.000 kr.45.500.000 kr.121.7 m2373.870 kr.Nei
11/07/201222.700.000 kr.26.900.000 kr.121.7 m2221.035 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2270884
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.310.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarholt 17 - 305
Bjarkarholt 17 - 305
270 Mosfellsbær
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
852 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 17 - 406
Bílastæði
Bjarkarholt 17 - 406
270 Mosfellsbær
82.6 m2
Fjölbýlishús
312
931 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 - 202
Bílastæði
Bjarkarholt 19 - 202
270 Mosfellsbær
100.4 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 - 206
Bílastæði
Bjarkarholt 19 - 206
270 Mosfellsbær
91.5 m2
Fjölbýlishús
312
851 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache