Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Desjamýri 11

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
107.8 m2
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
453.618 kr./m2
Fasteignamat
40.900.000 kr.
Brunabótamat
33.900.000 kr.
Mynd af Andri Freyr Halldórsson
Andri Freyr Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521078
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
13
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Andri Freyr Halldórsson lgfs. & Lind fasteignasala kynna með stolti:
Nýlegt og vel skipulagt atvinnuhúsnæði við Desjamýri 11M í Mosfellsbæ.
Eignin býður upp á bjart og rúmgott iðnaðarrými með mikilli lofthæð, stórri innkeyrsluhurð, sérinngangi og parketlögðu millilofti.
Vel staðsett og aðgengileg eign á vinsælu iðnaðarsvæði í Mosfellsbæ – tilvalin fyrir fjölbreytta atvinnustarfsemi.

Heildarstærð eignar samkvæmt HMS er 107,8 fm, þar af gólfflötur 75 m² og milliloft 32,8 m².
Húsið var byggt árið 2023.


*Nýlegt atvinnuhúsnæði með mikilli lofthæð (allt að 8 m í mæni)
*Stór innkeyrsluhurð og sér inngönguhurð.
*Parketlagt milliloft.
*Salerni á efri hæð.
*Sérmerkt 40 m² stæði fyrir framan innkeyrsludyr.

*45 m² afnotasvæði á lóð fyrir framan bilið við lóðarmörkum.

Nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali  / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS


Neðri hæð:
Rúmgott vinnu- eða geymslurými með mikilli lofthæð, um 8 metra upp í mæni.
Stór innkeyrsluhurð 4.8m og sér inngönguhurð tryggja gott aðgengi.
Grunnflötur er steyptur, vélslípaður og málaður.
Rafmagn er 3. fasa og gólf með niðurfalli.

Burðarvirki húss, þaks og veggja er úr límtré, klætt með PIR samlokueiningum og hvít stálklæðning í innra rými.

Milliloft:
Parketlagt og nýtist vel sem skrifstofu- eða kaffiaðstaða.
Salerni með snyrtiaðstöðu.
Lofthæð á millilofti er um 4,8 metrar.
Aðgangur um timburstiga úr aðalrými.

Lóð og aðkoma:
Lóðin er malbikuð, afgirt og með rafmagnshliði.
Sérmerkt 40 m² stæði fyrir framan innkeyrsludyr og 45 m² afnotasvæði til viðbótar fram að lóðarmörkum fylgir eigninni.
Aðkoma er greið og umhverfi snyrtilegt.

Desjamýri 11D er staðsett í nýlegu og vönduðu atvinnuhúsnæði á vinsælu svæði í Mosfellsbæ, með stuttum tengingum við helstu samgönguæðar.
Vsk. kvöð fylgir eigninni

Nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali  / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS

*Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og SÝN. 


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/04/202315.300.000 kr.37.300.000 kr.107.8 m2346.011 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin