Skráð 16. jan. 2023
Deila eign
Deila

Heyholt 43

Jörð/LóðVesturland/Borgarnes-311
Verð
3.990.000 kr.
Fasteignamat
1.595.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2335206
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóð
100

Fold fasteignasala kynnir: Mjög vel staðsetta sumarhúsalóð innarlega í landi Heyholts, Borgarfirði.

Lóðin er eignarlóð, hún er vaxin lyngi og kjarri og frá henni er víðsýnt til fjalla. Hún er 3.921.- fm. að stærð. Stutt er í rafmagn og vatn.
Lóðin er mjög vel staðsett á jaðarlóð innarlega í sumarhúsahverfinu. Umhverfið er einstakt og stutt er í margar náttúruperlur svo sem Gljúfurá, Paradísarlaut, Hreðavatn og Grábrók 
Sundlaugar á næsta leiti í Varmalandi, Kleppjárnsreykjum, Borgarnesi og tveir golfvellir í næsta nágrenni.
 
Leiðarlýsing: Eftir rúmlega 12 km. akstur frá Borgarnesi er beygt til hægri afleggjara þar sem stendur Heyholt og Galtarholt 1, ekið að enda hverfis, ca. 2 km. þá er lóðin á vinstri hönd.

Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: Viðar 694-1401, Gústaf 895-7205 og Einar 893-9132,
www.fold.is
Við erum á Facebook  

 


 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson
Eigandi og framkvæmdastjóri: Viðskiptaf. og lg.f.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórdísarbyggð 16
Þórdísarbyggð 16
311 Borgarnes
Jörð/Lóð
3.900.000 kr.
Skoða eignina Vatnsendahlíð 216
Vatnsendahlíð 216
311 Borgarnes
Jörð/Lóð
4.000.000 kr.
Skoða eignina Hallkelshólar 41
Hallkelshólar 41
805 Selfoss
10000 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
3.900.000 kr.
Skoða eignina Borgir 1
Skoða eignina Borgir 1
Borgir 1
616 Grenivík
3024 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
4.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache