Fasteignaleitin
Skráð 19. maí 2023
Deila eign
Deila

Ólafsgeisli 43

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
192.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
138.000.000 kr.
Fermetraverð
716.883 kr./m2
Fasteignamat
109.450.000 kr.
Brunabótamat
83.880.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2255485
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
sagt í lagi
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gler í glugga í herbergi á neðri hæð þarfnast endurnýjunar.
Halldóra Kristín Ágústsdóttir löggiltur fasteignasali sími 8611105- dora@husfasteign.is og Hús fasteignasala kynna í einkasölu: Endaraðhúsið Ólafsgeisla 43 í Grafarholti sem er 5-6 herbergja björt og falleg eign með einstöku útsýni. Eignin er byggð úr steini árið 2004 og er 192,5 fm2, þar af er bílskúr 25,9 fm2.  Eignin er skráð 192,5 fm2 en er í raun 214,5 þar sem svefnherbergi á neðri hæð og geymsla eru ekki inn í skráðri fermetratölu eignarinnar. Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á mjög eftirsóttum stað í Grafarholtinu í göngufæri við golfvöllinn, stutt í skóla, leikskóla, verslun, aðra þjónustu og fallegar gönguleiðir.  Einstakt Útsýni yfir borgina!

Húsið að utan: er viðhaldslítið, þak er í góðu standi, aðkoma er falleg og snyrtileg. Bílastæði fyrir 5 bíla, innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslukerfi.


BÓKIÐ SKOÐUN á netfangið dora@husfasteign.is eða í síma 8611105

Lýsing eignar.
Aðalhæð:
Forstofa: flísar á gólfi, góðir skápar sem ná upp í loft, gólfhiti
Gestasalerni: flísar á gólfi, upphengt salerni, innrétting, vaskur, gólfhiti.
Eldhús: flísar á gólfi, falleg eikar innrétting,  Innbyggð uppþvottavél, og innfeld lýsing.
Borðstofa/Stofa: rúmgóð með parket á gólfi. Innfelld lýsing í loftum. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Afar glæsilegt útsýni til suðurs yfir höfuðborgina og víðar. Útgengi á stórar svalir frá stofu.
Neðri hæð: gengið niður steyptan parketlagðan stiga.
Sjónvarpshol: parket á gólfi.
Baðherbergi : er með flísum í hólf og gólf, sturtuklefi, nuddbaðkar, upphengt wc, góð innrétting, gólfhiti, handklæðaofn
Herbergi (1): parket á gólfi
Herbergi (2): parket á gólfi, góður skápur, útgengt á pall
Herbergi (3)  parket á gólfi, skápur
Herbergi (4) : parket á gólfi, skápur ( möguleiki á að skipa í tvö herbergi) tveir gluggar og tvær hurðir.
Þvottahús: flísalagt, með góðri innréttingu og vinnuborði. Vaskur og tenglar fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: er staðsett inn af þvottahúsi, flísar á gólfi, góðar hillur
Timburpallur: Stór pallur er fyrir aftan húsið.

Bílskúr: 25,9 fermetrar að stærð, málað gólf,  Rafmagnshurðaopnari á bílskúrshurð, upphitaður, heitt og kalt vatnGjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hús fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2004
25.9 m2
Fasteignanúmer
2255485
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Halldora Kristín Ágústsdóttir
Halldora Kristín Ágústsdóttir
Löggiltur fasteignasali Vestmannaeyjar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urðarbrunnur 110
Bílskúr
 07. júní kl 17:00-17:30
Urðarbrunnur 110
113 Reykjavík
205.8 m2
Parhús
524
655 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Gerðarbrunnur 16
Bílskúr
Gerðarbrunnur 16
113 Reykjavík
194.9 m2
Parhús
514
769 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Urðarbrunnur 104
Bílskúr
Urðarbrunnur 104
113 Reykjavík
210.7 m2
Parhús
634
610 þ.kr./m2
128.500.000 kr.
Skoða eignina Jarpstjörn (íbúð 503) SELD 2-4
Bílastæði
Jarpstjörn (íbúð 503) SELD 2-4
113 Reykjavík
197.1 m2
Fjölbýlishús
514
758 þ.kr./m2
149.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache