Skráð 12. apríl 2022
Deila eign
Deila

Kirkjustígur 1

EinbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
162.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
30.000.000 kr.
Fermetraverð
184.502 kr./m2
Fasteignamat
16.800.000 kr.
Brunabótamat
45.250.000 kr.
Byggt 1919
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130630
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Svalir
opnar
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kirkjuvegur 1 Siglufirði.
Einbýlishús, skráð stærð er 162,6 m2, á þremur hæðum.
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti;
Kjallari, 59,7 m²: Geymsla og opið rými/þvottahús.
Hæð, 62,8 m²: Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, snyrting.
Ris, 40,1 m²: Gangur, baðherbergi og þrjú svefnherbergi.
Fyrsta hæð.
Forstofa dúkur á gólfi,fatahengi.
Eldhús  er með plastparketi á gólfi,  ljós plasthúðuð  innrétting með flísum á milli skápa.
Stofa/borðstofa er með parketi á gólfi, mjög rúmgóð með fallegu útsýni.
Snyrting er klædd með baðplötum.
Ris hæð:
Herbergin eru þrjú, tvö eru með plastparketi á gólfi og eitt með dúk á gólfi, í hjónaherbergi er góður fataskápur. Úr einu herbergi er útgengt út á suðursvalir.
Baðherbergi er klætt með baðplötum, hvít  innrétting og baðkar með sturtutækjum, á gólfi er dúkur.
Kjallari : þar eru geymslur og þvottahús.
Annað: 
- Austan við hús er sér bílastæði.
- Þakið var endurnýjað 2008.
- Gluggar voru endurnýjaðir 2006.
- Grafið var frá kjallaranum, sett var dren og kjallarinn einangraður og klæddur
- Stétt vestan við húsið, þar er snjóbræðsla
- Svalir voru stækkaðar og endurbyggðar 2008 
- Eignin er í einkasölu
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Friðrik Einar Sigþórsson
Friðrik Einar Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarvegur 22 íbúð 201
Bílskúr
Hlíðarvegur 22 íbúð 201
580 Siglufjörður
168.8 m2
Fjölbýlishús
513
175 þ.kr./m2
29.500.000 kr.
Skoða eignina Ægisgata 3
Bílskúr
Skoða eignina Ægisgata 3
Ægisgata 3
625 Ólafsfjörður
195.8 m2
Einbýlishús
614
153 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalgata 26
Bílskúr
Skoða eignina Aðalgata 26
Aðalgata 26
625 Ólafsfjörður
175.9 m2
Einbýlishús
514
176 þ.kr./m2
30.900.000 kr.
Skoða eignina Hornbrekkuvegur 7
Hornbrekkuvegur 7
625 Ólafsfjörður
145.6 m2
Fjölbýlishús
514
205 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache