Fasteignaleitin
Skráð 4. maí 2024
Deila eign
Deila

Erlutjörn 8

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
163.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
591.214 kr./m2
Fasteignamat
84.450.000 kr.
Brunabótamat
78.950.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2286026
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt frá 2006
Raflagnir
Upprunalegt frá 2006
Frárennslislagnir
Upprunalegt frá 2006
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler/upprunalegir í góðu ástandi
Þak
Upprunalegt frá 2006
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Handklæðaofn á baðherbegi hefur aldrei virkað.
 
Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun

Glæsilegt og vel skipulagt 163,9 fm. viðhaldslítið einbýlishús á einni hæð og innangum bílskúr að Erlutjörn 8 í Reykjanesbæ. Mikil lofthæð er í húsinu. Skjólgóður sólpallur með heitum potti. Rúmgott hellulagt bílaplan með snjóbræðslu er fyrir framan húsið og lóðin í góðri rækt. Húsið er skv. teikningum 5 herbergja en í dag eru í húsinu 2-3 svefnherbergi. 

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 163,9fm. og þar af er innangengur bílskúr 29,4fm. Húsið er skv. teikningum 5 herbergja en í dag eru 2 svefnherbergi og vinnuherbergi. Auðvelt er að breyta húsinu skv. upprunalegum teikningum. 

Mjög góð staðsetning í Innri Njarðvík þ.s er Akurskóli og leikskóli eru í göngufæri. Stutt er út á Reykjanesbæ og ca 25 mínútna akstur til Hafnarfjarðar. 

Nánari lýsing:

Forstofa með góðu skápaplássi og flísum á gólfi. Innangengt er í bílskúr úr forstofunni. 
Hol með parketi á gólfi. 
Eldhús er opið að hluta við stofu, góð innrétting, ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, granít borðplötur og parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa rúmgóð og björt með parketi á gólfi, mikil lofthæð. Úr stofu er útgengt á afgirtan stóran og skjólgóðan sólpall með heitum potti.
Vinnuherbergi er mjög rúmgott með parketi á gólfi. Útgengt er út á sólpall. Skv. teikningum á þetta að vera hjónaherbergi. Auðvelt að setja hurð og gera það að svefnherbergi. 
Hjónaherbergi mjög rúmott með fataherbergi með góðum skápum, parket á gólfi. Fataherbergi er skv. teikningu sér herbergi og hægt að breyta því í svefnherbergi. 
Svefnherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi með mikillri lofthæð, glugga, góð innrétting, innangeng sturta klædd epoxy, upphengt salerni og epoxy gólfefni. 
Þvottahús rúmgott með góðri innréttingu með tækjum í vinnuhæð, epoxy gólfefni. 
Bílskúr er með góðri lofthæð og með flísum á gólfi. Í bílslkúrnum er mjög góð lofthæð. Í bílskúrnum eru opnanlegir gluggar, ofn og gólfhiti. Bílskúr býður upp á að hluti hans sé gerður að svefnherbergi.

Garður fullbúinn og í góðri rækt og er mosagras í kringum húsið sem þarfnast lítillar umhirðu. 

Virkilega fallegt hús á góðum og rólegum stað innarlega í botnlangagötu í Innri Njarðvík.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is 



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2006
29.4 m2
Fasteignanúmer
2286026
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallarás 20
Bílskúr
Skoða eignina Vallarás 20
Vallarás 20
260 Reykjanesbær
174.6 m2
Einbýlishús
524
544 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 3
Bílskúr
Opið hús:22. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Svölutjörn 3
Svölutjörn 3
260 Reykjanesbær
171.7 m2
Raðhús
412
576 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Fífudalur 19
Bílskúr
Skoða eignina Fífudalur 19
Fífudalur 19
260 Reykjanesbær
195 m2
Parhús
514
512 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Kópubraut 14
Bílskúr
Skoða eignina Kópubraut 14
Kópubraut 14
260 Reykjanesbær
199.3 m2
Einbýlishús
413
496 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache