Skráð 21. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Múlasíða 3 203

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
121.1 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.700.000 kr.
Fermetraverð
377.374 kr./m2
Fasteignamat
33.700.000 kr.
Brunabótamat
51.000.000 kr.
Byggt 1983
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2149219
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955, einkasala

Múlasíða 3 E (203)

Um er að ræða skemmtilega, rúmgóða og töluvert endurnýjaða 4 herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi á frábærum stað í Síðuhverfi.

Íbúðin skiptist anddyri, þrjú rúmgóð svefnherbergi, geymslu/fataherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Innaf stofu er sólskáli lofthæð þar er meiri. 

Anddyri er með parket á gólfum, handklæðaofni og hvítum fataskáp.  
Svefnherbergi eru þrjú, tvö þeirra á gangi eru með parket á gólfi. Þriðja herbergið hefur verið útbúið inn af eldhúsi og er með flísar á gólfi.  
Stofa er parketlögð, mjög rúmgóð og björt, hluti stofunnar er í rými sem áður var sólskáli. 
Eldhús er flísalagt með gráum flísum, þar er góð U-eldhúsinnrétting með stæði fyrir uppþvottavél. 
Baðherbergi
er með gráar flísar á gólfi og upp á baðkar og parketflísum á vegg við það. Þar er einnig upphengt salerni, skúffur undir vask, handklæðaofn og opnanlegt fag.
Þvottahús er við hlið baðherbergis, þar er stæði fyrir þvottavél og þurrkara.  
Geymsla er á gangi en hún er í dag nýtt sem fataherbergi.

Annað:
-Parket í eigninni er af vandaðri gerð frá Parki, svansvottað
-Hiti í gólfi í anddyri og baðherbergi
-Búið að mála og múrviðgera húsið að utan og gera lagfæringar á þakkanti 2022
-Gler hefur verið endurnýjað, allt nema tveir gluggar 2022
-Stigagangur teppalagður og málaður í desember 2021
-Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri vagna og hjólageymslu 
-Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign hússins
-Mjög stutt í leik- og grunnskóla, verslun og ýmsa aðra þjónustu

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/11/201825.250.000 kr.30.000.000 kr.121.1 m2247.729 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skuggagil 10 íbúð 301
Skuggagil 10 íbúð 301
603 Akureyri
83.2 m2
Fjölbýlishús
212
541 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 1 -101
 07. des. kl 16:30-17:00
Spítalavegur 1 -101
600 Akureyri
93.6 m2
Fjölbýlishús
312
502 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Hríseyjargata 5
Skoða eignina Hríseyjargata 5
Hríseyjargata 5
600 Akureyri
113.6 m2
Einbýlishús
411
395 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Fjólugata 2
Skoða eignina Fjólugata 2
Fjólugata 2
600 Akureyri
113.8 m2
Einbýlishús
523
395 þ.kr./m2
45.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache