BERG fasteignasala kynnir:
TIL SÖLU eða LEIGU gott 314fm verslunarhúsnæði að Hlíðarfæti 11, 102 Reykjavík.
Að hlíðarfæti 11 – 17 eru sjö atvinnurými á bilinu 100 – 380 m2 hvert ( 2 þegar seld). Atvinnurýmin eru öll með stóra og bjarta gólfsíða glugga úr vönduðu álkerfi á tvær hliðar. Atvinnurýmin eru vel staðsett nálægt stofnbraut og göngufæri frá miðborg Reykjavíkur. Öllum bilum fylgir stæði í kjallara í samræmi við eignaskiptayfirlýsingu og kröfur í skipulagi. Sunnan við lóð atvinnurýma eru stæði meðfram Nauthólsvegi í eigu Reykjavíkurborgar. Öryggis- og lokaúttekt mun liggja fyrir við afhendingu. Kaupanda/leigutaka er kunnugt um að breytingar á rými kalla á leyfisöflun og nýjar úttektir reglum samkvæmt.
Teikningar: Arkþing
Byggingaraðili er Reir verk ehf.
Skilalýsing
Frágangur utanhúss:
Húsnæði er fullfrágengið að utan og lóð fullfrágengin. Gluggar atvinnuhúsnæðis er álgluggar og dyraumbúnaður úr áli. Allir gluggar, gluggaumbúnaður, hurðir og hurðaumbúnaður er fullfrágenginn að utan og innan með öllum búnaði, s.s. 3ja punkta læsingum, húnum, skrám, stormjárnum og hurðapumpum.
Frágangur innanhúss:
Að innan verður húsnæðið óinnréttað og án milliveggja að undanskyldu
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
102 | 314 | Tilboð | ||
102 | 314 | Tilboð | ||
105 | 330 | Tilboð | ||
109 | 311.1 | Tilboð | ||
108 | 319.8 | Tilboð |