Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2023
Deila eign
Deila

Asparskógar 11

Jörð/LóðVesturland/Akranes-301
Verð
1.100.000 kr.
Fasteignamat
1.770.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2333764
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Asparskógar 11, 301 Hvalfjarðarsveit (Vatnaskógur).

Um er að ræða gróna 4670 fm sumarhúsalóð í landi Svarfhóls í Hvalfjarðarsveit í vestasta hluta Vatnaskógar. Hitaveita, rafmagn og kaldavatnsaðgengi er gott.

Lóðin er boðin sem leigulóð til 20 ára (með framlengingaheimild), stofngjald er 1100.000 kr og er leigugjald ca. 195.000 kr á ári.

Hafið samband við fasteignasala til að fá upplýsingar um leigusamning og skipulag á svæðinu.


Helstu kostnaðartölur frá eiganda:
Heimtaugargjald hitaveitu eru rúm 600.000 kr m/vsk. (Innifalið er heimtaug allt að sextíu metrar frá götu og metragjald aukalega umfram það).
Rafmagn frá Rarik er ca. 361.000 kr m/vsk.
Kostnaður vegna kaldavatnsheimtaugar felst í efniskostnaði, þ.e. tengi inn á stofnæð við lóðarmörk, 20-25 mm plaströri frá stofnæðinni að bústaðnum í jarðkrana þar utan við bústaðinn ásamt lögn frá honum að endatengi í inntaksskáp. Við þetta bætist kostnaður við jarðvinnu.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: villi@fasteignaland.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
HH
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Framkvæmdastjóri

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparskógar 12
Skoða eignina Asparskógar 12
Asparskógar 12
301 Akranes
4400 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
1.100.000 kr.
Skoða eignina Hléskógar 6
Skoða eignina Hléskógar 6
Hléskógar 6
301 Akranes
Jörð/Lóð
1.100.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar 21
Skoða eignina Asparskógar 21
Asparskógar 21
301 Akranes
Jörð/Lóð
1.100.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache