Fasteignaleitin
Skráð 8. nóv. 2023
Deila eign
Deila

Hraunhella 10

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
228.1 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
124.300.000 kr.
Fermetraverð
544.936 kr./m2
Fasteignamat
92.800.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2351497
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýjir
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eignin skilast fullbúin, án fataskápa. 
Eignin er skráð á bg.st.4 en verður afhent á bg.st. 7 og samkv. HMS er áætlað fasteignamat eignarinnar kr. 104.200.000 þegar þeirri skráningu er lokið.
VALBORG kynnir í einkasölu Hraunhella 10, 800 Selfossi.
Fallegt, nýtt einbýlishús með bílskúr og auka íbúð.
Eignin er samtals 228,1 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin er 174,2 m², bílskúr 27,9 m² og auka íbúð er 21,2m²
Skipting eignar er forstofa, stofa/alrými með eldhúsi og sjónvarpsholi, fimm svefnherbergi, þrjú baðherbergi, geymsla, þvottahús og bílskúr.

Auka íbúð með flísalagðri forstofu, herbergi, eldhúsinnréttingu og salerni. 
Parket á gólfum nema votrýmum sem eru flísalögð.
Gólfhiti er í allri eigninni.
Lóðin er 949,5 m² að stærð og lagnir fyrir heitann pott eru til staðar.
Vel skipulagt og viðhaldslítið einbýlishús með bílskúr og auka íbúð svo möguleiki er á góðum leigutekjum.


Sjá staðsetningu hér:

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu.
Forstofan er miðsvæðis í húsinu og tengir saman bílskúr, auka íbúð, þvottahús og fleira.
Hún er björt og opin en hægt er að ganga í gegnum forstofu og út um bakdyr hússins.
Eldhús: Innrétting er ekki komin en samkvæmt teikningu er gert ráð fyrir henni í alrými stofu og sjónvarpshols.
Gert er ráð fyrir innréttingu með neðri skápum og frístandandi eyju. Tengt verður fyrir rafmagni í eyjunni.
Innrétting verður af vandaðri gerð frá HTH eða sambærilegri.
Stofa: Björt og rúmgóð með gólfsíðum gluggum og útgengt út í garð. Garðurinn snýr í suður og bíður upp á mikla möguleika.
Stofa, eldhús og sjónvarpshol eru saman í stóru alrými.
Baðherbergi I: Er flísalagt í hólf og gólf. Þar er innrétting með handlaug, skúffum og skápaeiningu. Upphengt wc, baðkar og "walk-in" sturta.
Frá baðherbergi er útgengt út í garð.
Baðherbergi II: Hvít innrétting með handlaug og skúffueiningu. Upphengt wc, "walk-in" sturta og spegill með innfeldri lýsingu.
Svefnherbergi I-III: Eru öll rúmgóð og björt. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Er parketlagt. Gert er ráð fyrir fataherbergi inní hjónaherbergi.
Þvottahús: Gert er ráð fyrir innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er gluggi sem snýr út í bakgarð.
Við þvottahús er annar inngangur sem snýr til norðurs út í bakgarð.
Geymsla: Er tæplega 7m² en þar er tengigrind gólfhitakerfis hússins.
Bílskúr: Er flísalagður og þar er rafdrifin hurðaopnari.

Studioíbúð: Sér inngangur er í íbúðina frá austurhlið hússins en einnig er innangengt úr íbúð.
Komið er inn í flísalagða forstofu og þaðan er gengið inn í alrýmið
Þar eru golfsíðir gluggar og parket á gólfi.
Eldhúsinnrétting er ekki komin en gert er ráð fyrir lítilli innréttingu með eldunaraðstöðu og vask.
Baðherbergi er flísalagt í hólf & gólf, þar er innrétting með handlaug og skúffum, upphengt wc og sturta.

Gólfefni eignarinnar:
Parket og flísar frá Parka.
Að utan:
Álklæðninglæðning frá Áltak.
Gluggar eru frá Gluggasmiðjunni Selfossi.
Lóð: Lóðin skilast grófjöfnuð og mulningur verður komin í innkeyrslu við inngang að framan, á hlið hússins og að inngangi að aftanverðu. Ruslatunnu skýli fyrir þrjár tunnur er uppsett.
Fallegar göngu- og hjólaleiðir allt um kring og stutt er í bæði leik- og grunnskóla.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/01/202143.250.000 kr.57.500.000 kr.228.1 m2252.082 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2020
32.7 m2
Fasteignanúmer
2351497
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reynivellir 8
Bílskúr
Skoða eignina Reynivellir 8
Reynivellir 8
800 Selfoss
272.1 m2
Einbýlishús
624
415 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4
Bílastæði
55 ára og eldri
Skoða eignina Engjaland 4
Engjaland 4
800 Selfoss
169.2 m2
Fjölbýlishús
322
785 þ.kr./m2
132.800.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4
Bílastæði
55 ára og eldri
Skoða eignina Engjaland 4
Engjaland 4
800 Selfoss
168.6 m2
Fjölbýlishús
422
802 þ.kr./m2
135.200.000 kr.
Skoða eignina SMÁRALAND 21
Bílskúr
Skoða eignina SMÁRALAND 21
Smáraland 21
800 Selfoss
200 m2
Einbýlishús
524
610 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache