Skráð 25. jan. 2023
Deila eign
Deila

Nes 2

EinbýlishúsSuðurland/Hella-850
106.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.000.000 kr.
Fermetraverð
403.756 kr./m2
Fasteignamat
27.650.000 kr.
Brunabótamat
41.630.000 kr.
Byggt 1938
Þvottahús
Geymsla 9.9m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2195537
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað
Raflagnir
endurnýjaðar
Frárennslislagnir
endurnýjaðar
Gluggar / Gler
almennt gott
Þak
virðist gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sveitarfélagið er að gera nýtt lóðarblað og nýjan lóðarleigusamning, lóð er skráð 500 fm en er 1000 fm skv staðfestum uppl byggingarfulltrúa.
Kominn er tími á að mála bárujárn sem hefur verið að veðrast.
Gallar
Móða í gleri í einu svefnherberginu. Finna má að gólf er óslétt þar sem gengið er í stofu.
Ýmiskonar smáleg viðhaldsverk og frágangur eru fyrirliggjandi.
Kvöð / kvaðir
Kvöð um forkaupsrétta landeiganda (Rangárþing ytra)
HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Nes 2 á Hellu. Einbýlishús, fjögurra herbergja, sem hefur verið mikið endurnýjað. Alls 106,5 fm með geymslu.
Klæðning endurnýjuð og gluggar og gler almennt í góðu ástandi. Nýlegur sólpallur. Nýlegt bíslag. Lagnir endurnýjaðar, þ.á.m. frárennslislagnir.
Stór lóð 1000 fm á frábærum stað. 

Bókið skoðun hjá fasteignasala.


Nánara skipulag. Bíslag. Forstofa/hol og gangur. Eldhús með málaðri innréttingu. Ágæt stofa. Þrjú svefnherbergi. Baðherbergi nýlega endurnýjað, upphengt salerni, stór flísalögð "walk in" sturta og innrétting. Þvottahús inn af baðherbergi. Á gólfum eru flísar, gegnheilt parket og harðparket (nýlegt). Neysluvatnslagnir og miðstöðvarlagnir endurnýjaðar, rafmagnstafla endurnýjuð, skolplagnir endurnýjaðar. 
Húsið er á steyptri plötu að hluta og að hluta er timburgólf og skriðkjallari og þar er miðstöðvarofn.

Geymsluskúr á palli er 9,9 fm, einangraður og með rafmagni.

Áhugaverð eign og einstaklega skemmtilegur staður, örstutt frá bökkum Ytri-Rangár og við hliðina á Lundi.
Lóð er 1000 fm skv upplýsingum frá Skipulags og byggingarfulltrúa.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, 0,4 % fyrir fyrstu kaupendur.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/08/201814.150.000 kr.21.200.000 kr.106.5 m2199.061 kr.
06/01/201611.800.000 kr.15.000.000 kr.96.6 m2155.279 kr.
13/04/20108.360.000 kr.10.200.000 kr.96.6 m2105.590 kr.Nei
26/07/20074.127.000 kr.13.900.000 kr.96.6 m2143.892 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2017
9.9 m2
Fasteignanúmer
2195537
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Brimhólabraut 31
Bílskúr
Brimhólabraut 31
900 Vestmannaeyjar
118.3 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
363 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Víðivellir 2
Skoða eignina Víðivellir 2
Víðivellir 2
800 Selfoss
99.4 m2
Hæð
312
432 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Miðholt 35
Skoða eignina Miðholt 35
Miðholt 35
806 Selfoss
79 m2
Raðhús
313
542 þ.kr./m2
42.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache