Fasteignasala Sauðárkróks býður til sölu fasteignina við Bankastræti 7, Skagaströnd ásamt tilheyrandi lóðarleiguréttindum. Fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt risi og byggt úr timbri, alls 129,8 fm. Leigulóð hússins er 1000 fm.
Fasteignin skiptist í fjögur herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, forstofu og ris. Frá Bankastræti er komið inn í húsið um þvottahús. Forstofa hússins er hinum megin við húsið. Forstofa er flísalögð. Frá forstofu er komið í dúklagða stofu. Hringstigi í ris frá stofu, en þar er eitt herbergi, hol/stigapallur og geymsla undir súð. Í eldhúsi er hvít innrétting og dúkur á gólfi. Innrétting er léleg. Inn af eldhúsi er þvottahúsið, málað gólf og vaskaborð. Herbergisgangur er dúklagður og þar við eru þrjú herbergi og baðherbergi. Herbergi eru öll dúklögð og skápur í einu þeirra. Á baðherbergi eru flísar á gólfi en flísar á veggjum hafa að öllum líkindum verðir fjarlægðar. Innrétting er við vask. Baðkar og handklæðaofn.
Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingarskyldu sína. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum, því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Seljandi og fasteignasali hafa veitt kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til að meta og skoða hinu seldu eign. Eignin selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.
Eignin þarfnast mikils viðhalds.
Nánari upplýsingar er að fá hjá Fasteignasölu Sauðárkróks í síma 453 5900 eða á netfangið fasteignir@krokurinn.is Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali
Fasteignasala Sauðárkróks býður til sölu fasteignina við Bankastræti 7, Skagaströnd ásamt tilheyrandi lóðarleiguréttindum. Fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt risi og byggt úr timbri, alls 129,8 fm. Leigulóð hússins er 1000 fm.
Fasteignin skiptist í fjögur herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, forstofu og ris. Frá Bankastræti er komið inn í húsið um þvottahús. Forstofa hússins er hinum megin við húsið. Forstofa er flísalögð. Frá forstofu er komið í dúklagða stofu. Hringstigi í ris frá stofu, en þar er eitt herbergi, hol/stigapallur og geymsla undir súð. Í eldhúsi er hvít innrétting og dúkur á gólfi. Innrétting er léleg. Inn af eldhúsi er þvottahúsið, málað gólf og vaskaborð. Herbergisgangur er dúklagður og þar við eru þrjú herbergi og baðherbergi. Herbergi eru öll dúklögð og skápur í einu þeirra. Á baðherbergi eru flísar á gólfi en flísar á veggjum hafa að öllum líkindum verðir fjarlægðar. Innrétting er við vask. Baðkar og handklæðaofn.
Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist hina seldu eign í skuldaskilum og seljandi getur því ekki uppfyllt upplýsingarskyldu sína. Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem kemur fram í opinberum gögnum, því leggur seljandi ríka áherslu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. Seljandi og fasteignasali hafa veitt kaupanda allan nauðsynlegan aðgang til að meta og skoða hinu seldu eign. Eignin selst í því ástandi sem hún var í við nákvæma skoðun kaupanda og hann sættir sig við að öllu leyti.
Eignin þarfnast mikils viðhalds.
Nánari upplýsingar er að fá hjá Fasteignasölu Sauðárkróks í síma 453 5900 eða á netfangið fasteignir@krokurinn.is Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
10/02/2021
17.150.000 kr.
24.000.000 kr.
129.8 m2
184.899 kr.
Já
08/05/2015
13.350.000 kr.
14.600.000 kr.
129.8 m2
112.480 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.