Fasteignaleitin
Skráð 18. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Litlikriki 19

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
300.4 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
184.900.000 kr.
Fermetraverð
615.513 kr./m2
Fasteignamat
162.050.000 kr.
Brunabótamat
151.050.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2008
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2297265
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Kvöð / kvaðir
Stofnskjal lóðar 411-U-011096/2005 14.12.2005 30.12.2005 
Kvöð 411-U-03277 Afsal á heitavatnsréttindum til Hitaveitu Reykjavíkur.
Lóðarleigusamningur 411-U-001260/2007 Leigusamningur um 780 fm lóð til 75 ára frá 28.1.2007. Kvaðir um lagnir og bílastæði. Um frekari kvaðir, sjá skjalið sjálft
Seljendur fjarlægja fyrir afhendingu, hillur í bílskúr, þvottasnúrur, skóskápa, gardínur og brautir í stofu, kúlusnaga, skratgripatré, lyklahús, hangandi ljós, bókahillur í eldhúai, gardínustangur í svefnherbergi.
Sprunga er í rúðu í hjónaherbergi. Sprungur eru sjáanlegar í flisum á baðherbergi.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali  - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali -  teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Glæsilegt 300,4 m2 einbýlishús á pöllum með innbyggðum bílskúr við Litlakrika 19 í Mosfellsbæ.  Eignin er skráð 300,4 m2, þar af einbýli 257,6 m2 og bílskúr 42,8 m2. En auk þess eru risloft sem ekki er skráð í fermetratölu eignarinnar. Eignin skiptist í fimm svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, sjónvarpshol, risloft, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. Gott skipulag. Stór svefnherbergi, stórar stofur og vandað eldhús. Fallegar sérsmíðaðar innréttingar og vönduð tæki. Mikil lofthæð með hljóðdempandi plötum. Gólfhiti.
Stórt hellulagt bílaplan. Fallegur garður með timburverönd í suðurátt með heitum potti. Dekk í sólpalli er 2 ára gamalt. Þak hússins var málað sumarið 2023.
Vinsæl staðsetning miðsvæðis í Mosfellsbæ. Stutt í skóla, verslun og alla helstu þjónustu.


** Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax **

Nánari lýsing:
Neðri pallur: 
Forstofa er rúmgóð með stórum fataskáp og flísum á gólfi.
Svefnherbergi nr 1 er inn af forstofu með flísum á gólfi. Vinnurými með innbyggðu skrifborði og hillum er fyrir innan rennihurð í herberginu.
Gestasnyrting er flísalögð með vegghengdu salerni og innréttingu.
Þvottahús/geymsla er í stóru rymi með stórri innréttingu með vaski, stórum fataskápum og eyju með skúffum. Úr þvotta húsi er aðgengi upp á geymsluloft. Úr þvottahúsi er innangengt inn í bílskúrinn.
Bílskúr er rúmgóður með flísum á gólfi, gluggum, nýleg innkeyrsluhurð með nýlegur rafmagnshurðaopnara og inngönguhurð. Úr bílskúr er stigi upp á stórt geymsluloft. 
Eldhús er í björtu rými með borðkrók,  flísar á gólfi. Í eldhúsi er falleg og stór U-laga innrétting með eyju frá Brúnás. Granítborðplötur. Í innréttingu er innbyggð uppþvottavél, kaffivél, tveir nýlegir ofnar, gashelluborð og háfur. Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í innréttingu. Úr eldhúsi er gengið út á hellulagða verönd. 
Gangur er með flísum á gólfi
Efri pallur:  Stofa og borðstofa er í mjög stóru opnu rými með flísum á gólfi. Fallegur arinn stúkar stofurnar af. Úr stofu er gengið út á timburverönd í bakgarði.
Gangur er með flísum á gólfi.
Sjónvarpshol með flísum á gólfi.
Svefnherbergi nr. 2 (Hjónaherbergi) Er rúmgott með fataskápum og  parketi á gólfi. 
Svefnherbergi nr. 3 er rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi. Risloft er í herberginu.
Svefnherbergi nr. 4 er rúmgott með parketi á gólfi. Risloft er í herberginu.
Svefnherbergi nr. 5 er mjög rúmgott með parketi á gólfi. 
Baðherbergi er mjög rúmgott, flísar á gólfi og veggjum, með innréttingu með vaski og granít borðplötu, vegghengdu salerni og tveimur sturtum. Úr baðherbergi er gengið út á timurverönd þar sem heitur pottur er.
Af gangi er stigi upp á risloft með parketi á gólfi og gluggum sem hægt væri að nýta t.d. sem sjónvarpsrými, vinnurými o.s.frv.

Verð kr. 184.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/04/200937.880.000 kr.44.000.000 kr.300.4 m2146.471 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2008
42.8 m2
Fasteignanúmer
2297265
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
270
268.7
179
270
306.6
179,9

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lóugata 26
Bílskúr
Skoða eignina Lóugata 26
Lóugata 26
270 Mosfellsbær
268.7 m2
Einbýlishús
534
666 þ.kr./m2
179.000.000 kr.
Skoða eignina Dalatangi 27
Skoða eignina Dalatangi 27
Dalatangi 27
270 Mosfellsbær
306.6 m2
Einbýlishús
836
587 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin