Skráð 25. okt. 2022
Deila eign
Deila

Leirdalur 42

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
241.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
116.900.000 kr.
Fermetraverð
483.657 kr./m2
Fasteignamat
74.950.000 kr.
Brunabótamat
105.700.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2292153
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Bílskúrshurð þarfnast viðhalds.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt 241,5fm steypt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. 

****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA*****

Eign sem vert er að skoða á frábærum stað í Innri-Njarðvík!
Birt stærð íbúðar er 192,8 fm og bílskúr 48,7 fm.


FORSTOFA er flísalögð og þar er rúmgóður skápur.
FORSTOFUSALERNI er flísalagt, með góðri innréttingu og sturtuklefa.
STOFA er parketlögð. Opið er á milli stofu og eldhúss.
ELDHÚS er parketlagt, þar er vegleg viðarinnrétting ásamt eyju með quartz-steini. Útgengt út á verönd frá eldhúsinu.
SJÓNVARPSRÝMI er parketlagt.
HERBERGIN eru fjögur og eru öll parketlögð, skápar eru í öllum herbergjum. 
Á BAÐHERBERGI eru flísar á gólfi og á veggjum, þar er viðarinnrétting, sturtuklefi, upphengt salerni, hornbaðkar og hurð út á verönd.
Í ÞVOTTAHÚSI eru flísar á gólfi, þar er góð hvít innrétting og útgengt er út á lóð. Gott pláss er í þvottahúsi til að athafna sig.
BÍLSKÚR er mjög rúmgóður og hefur epoxy á gólfum. Geymsluloft er yfir hluta bílskúrs.
 
*Allar innréttingar og hurðir í húsinu eru sérsmíðaðar frá RH innréttingum.
*Halogen-lýsing er í öllum loftum og hátt er til lofts í stærstum hluta hússins.
*Hiti er í öllum gólfum hússins
*Innangengt er í bílskúrinn gegnum þvottahúsið. Gott geymsluloft er yfir hluta bílskúrs.
*Innkeyrslan er mjög stór, hægt að tengja fyrir snjóbræðslu en lagnir eru til staðar.
*Lóðin er grasilögð
*Vel staðsett eign


Eign sem er virkilega vel staðsett, stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Stutt út á Reykjanesbraut.

Allar nánari upplýsingar veitir:

Magnús Þórir Matthíasson
Aðstoðarm.fasteignasala
S. 895-1427
magnus@studlaberg.is


Guðlaugur H. Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali 
S. 420-4000

------------------------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.500 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2007
48.7 m2
Fasteignanúmer
2292154
Númer hæðar
1
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Brynjar Guðlaugsson
Brynjar Guðlaugsson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lerkidalur 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lerkidalur 3
Lerkidalur 3
260 Reykjanesbær
239.3 m2
Einbýlishús
524
522 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lerkidalur 3
Lerkidalur 3
260 Reykjanesbær
239 m2
Einbýlishús
514
523 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Skoða eignina Guðnýjarbraut 7
Bílskúr
Guðnýjarbraut 7
260 Reykjanesbær
225 m2
Einbýlishús
624
529 þ.kr./m2
119.000.000 kr.
Skoða eignina Lerkidalur 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lerkidalur 3
Lerkidalur 3
260 Reykjanesbær
239 m2
Einbýlishús
524
523 þ.kr./m2
125.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache