Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lækjamót 26

Nýbygging • ParhúsSuðurnes/Sandgerði-245
119 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
587.395 kr./m2
Fasteignamat
4.620.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Halldór Kristján Sigurðsson
Halldór Kristján Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2332819
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
Nýtt - Hús í byggingu
Raflagnir
Nýtt - Hús í byggingu
Frárennslislagnir
Nýtt - Hús í byggingu
Gluggar / Gler
Nýtt - Hús í byggingu
Þak
Nýtt - Hús í byggingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhitakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
0 - Úthlutað
SKEIFAN FASTEIGNASALA kynnir fallegt og vel skipulagt fjögurra herbergja parhús við Lækjamót 26, 245 Sandgerði. 

***EIGNIN ER TILBÚINN TIL AFHENDINGAR Í JÚLÍ 2024***

Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 119.0 m². Fastanúmer 233-2819 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Samkvæmt teikningu skiptist innra skipulag í: Forstofu, geymslu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa.


Nánari upplýsingar veitir VALGEIR LEIFUR / Sími: 780-2575 / VALGEIR@SKEIFAN.IS

Nánari Lýsing:
Forstofa: Flísalagt gólf og fataskápur.
Eldhús: Án gólfefna. Eldhúsinnréttingin er frá HTH. Eldhúseyja er 306 cm breið með skúffum, hægt er að sitja við eyjuna. Tveir búrskápar með útdraganlegum skúffum og hillum. Innbyggður ísskápur, uppþvottavél, helluborð og bakaraofn.
Stofa og borðstofa: Án gólfefna. Útgengt út á verönd.
Þrjú svefnherbergi: Án gólfefna. Fataskápar í öllum svefnherbergjum.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir að hluta. Innrétting frá HTH með undirlímdum vaski. Spegill yfir vaski. Innangeng sturta og handklæðaofn. Þvottahússinnrétting fyrir þvottavél og þurrkara er inn á baðherbergi.
Geymsla: Án gólfefna. 5,4 m² geymsla innan íbúðar. Öll inntök og deilikistur eru í geymslu.

Íbúðin afhendist án gólfefna að undanskildum votrýmum. Gólf á baðherbergi / þvottahúsi og anddyri verða flísalögð.

Nánari lýsing að utan:
Húsið
er einangrað að utan með 100mm steinull og klætt með tvenns konar klæðningu. Annars vegar með steinfíber plötum og hins vegar með panelvið.
Þakið er einangrað með 220mm steinull með pappa. Borðaklæðningin er heilklædd með tveimur lögum af ábræddum þakpappa.
Gluggar og útihurðir eru ál-tré. Þrefalt K gler. Öryggisgler er í öllum gólfsíðum gluggum.
Lóð verður fullfrágengin samkvæmt leiðbeinandi teikningu hönnuðar. Lóð skilast tyrfð. Á suðurhlið verður pallur sem skilað verður með skjólveggjum sbr teikningar.
Tvö steypt bílastæði með snjóbræðslulögn fyrir framan húsið. Gert er ráð fyrir að hægt verði að koma fyrir rafmagnshleðslu í bílastæði.

- Innréttingar koma frá HTH.
- Borðplötur verða úr harðplasti.
Innihurðir koma frá Birgisson.
- Gólfhitakerfi frá Rehau.
Gluggar og útihurðir eru frá Sokółka Okna i Drzwi S.A.
- Byggingaraðili er Rætur verktakar ehf.

Allar upplýsingar um eignina veitir VALGEIR LEIFUR / Aðstoðarmaður fasteignasala / Sími: 780-2575 / VALGEIR@SKEIFAN.IS eða Eysteinn Sigurðsson lgf, eysteinn@skeifan.is

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:
 Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði. Kaupandi greiðir 0,3% af brunabótamati í skipulagsgjald.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjamót 28
Skoða eignina Lækjamót 28
Lækjamót 28
245 Sandgerði
119 m2
Parhús
413
587 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Skoða eignina Asparlaut 24-26
Asparlaut 24-26
230 Reykjanesbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
31
703 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 3 - Íb. 102
Dísardalur 3 - Íb. 102
260 Reykjanesbær
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 24
Skoða eignina Asparlaut 24
Asparlaut 24
230 Reykjanesbær
101.4 m2
Fjölbýlishús
312
705 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache