Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Nökkvavogur 36

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
65.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
885.321 kr./m2
Fasteignamat
53.050.000 kr.
Brunabótamat
35.050.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 1948
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2022662
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Gamalt - Endurnýjað að hluta
Þak
Ástand ekki vitað - Þakjárn c.a. 25 ára
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
Hitaveita - sameiginlegur hiti með miðhæð
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar samþykktar framkvæmdir en talað hefur verið um að múra útitröppurnar og múra og mála hliðiná á húsinu sem óklædd. Það er ekki verið að greiða í hússjóð.
Gallar
Samkvæmt fasteignayfirliti frá HMS er eignin skráð 64,7 fm á stærð. Hún er hins vegar skráð 60,2 fm á stærð í þinglýstum eignaskiptasamningi.
Valhöll kynnir fallega og bjarta fjögurra herbergja risíbúð í þríbýlishúsi í Nökkvavogi 36 í Vogahverfinu í Reykjavík. Samkvæmt Fasteignayfirliti frá HMS er eignin skráð 65,4 fm. en gólfflöturinn er um 80 fm. 

Eignin skiptist í þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi og sameiginlegt þvottahús í kjallara.

Íbúðin getur verið laus fljótlega.

Nánari lýsing:

Gengið er inn um sameiginlegan inngang með íbúð á miðhæð og þaðan upp teppalagðan stiga. Þar er komið inn á gang þessarar íbúðar, þar er fataskápur. Stofan er í opnu rými með eldhúsinu með útgengi á suður svalir. Eldhúsið er með eikarinnréttingu frá Brúnás með aðstöðu fyrir þvottavél og borðkrók. Eitt herbergi er við hlið eldhússins með skápum undir súð. Tvö önnur herbergi eru á hinum enda íbúðarinnar, annað með góðum fataskápum. Þessi herbergi eru samliggjandi og opið á milli þeirra. Baðherbergið er með innréttingu, handklæðaofni, baðkari og upphengdu salerni. 

Í kjallara er sameiginlegt þvottahús. Ágætt geymslupláss er undir súð íbúðarinnar og rúmgott geymslulofti yfir íbúð. 

Fallegar viðarþiljur á gólfum í alrými og herbergjum og flísar á baðherbergi.

Húsið fékk ágætt viðhald fyrir um það bil 25 árum. Á þessum árum var járn á þaki hússins endurnýjað og þrjár hliðar hússins klæddar með stál klæðningu og gler íbúðarinnar endurnýjað. Frárennslislagnir undir húsi og út í götu voru endurnýjaðar um 1985. Þá var líka sett dren kringum húsið.

Engar samþykktar framkvæmdir en talað hefur verið um að múra útitröppurnar og múra og mála hliðiná á húsinu sem óklædd. Það er ekki verið að greiða í hússjóð.

Nánari upplýsingar veita:
Gylfi Þór Gylfason aðstoðarmaður fasteignasala í síma 770-4040 eða í tölvupósti á netfangið gylfi@valholl.is

Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/01/201830.350.000 kr.35.800.000 kr.65.4 m2547.400 kr.
05/11/201520.600.000 kr.25.000.000 kr.65.4 m2382.262 kr.
07/05/201316.800.000 kr.20.900.000 kr.65.4 m2319.571 kr.
20/02/200815.020.000 kr.18.900.000 kr.65.4 m2288.990 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gnoðarvogur 42
Skoða eignina Gnoðarvogur 42
Gnoðarvogur 42
104 Reykjavík
62 m2
Fjölbýlishús
212
960 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Álfheimar 36
Opið hús:12. apríl kl 13:00-13:30
Skoða eignina Álfheimar 36
Álfheimar 36
104 Reykjavík
78.2 m2
Fjölbýlishús
312
766 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Karfavogur 31
Opið hús:13. apríl kl 14:00-14:30
Karfavogur 31, kjallari.
Skoða eignina Karfavogur 31
Karfavogur 31
104 Reykjavík
70 m2
Fjölbýlishús
211
856 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eikjuvogur 1
Skoða eignina Eikjuvogur 1
Eikjuvogur 1
104 Reykjavík
69.9 m2
Fjölbýlishús
211
800 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin