Fasteignaleitin
Skráð 20. feb. 2024
Deila eign
Deila

Vatnsendahlíð 175

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
96.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
824.561 kr./m2
Fasteignamat
30.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Árni Björn Erlingsson
Árni Björn Erlingsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 2016
Geymsla 9.9m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2333691
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
gott
Svalir
Sólpallur
Lóð
0
Upphitun
Rafmagns/varmadæla
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Gallar
Starfsmanni Fasteignalands hefur ekki verið bent sérstaklega á galla á eigninni
Kvöð / kvaðir
Kaupanda er bent á að eignin er skráð á matsstigi 4, en mun skilast á matsstigi 7. fullgerð bygging.
Árni Björn Erlingsson lgf s.8980508 og Fasteignaland kynna í einkasölu: Einstaklega fallegur bústaður, (vatnalóð) við Skorradalsvatn með stórkostlegu útsýni. Húsið er 87,0 fm og geymsla sem er innréttuð sem gesthús 9,9 fm samkvæmt þjóðskrá og skiptist þannig: 4 svefnherbergi, stofa/borðstofa, baðherbergi og geymsla/gesthús. 

Lýsing á eign: Fallegur bústaður á við Skorradalsvatn, vatnalóð á besta stað með mikið og fallegt útsýni.

Forstofa: Rúmgóð forstofa og gangur með parket á gólfi.
Eldhús: Góð innrétting með granít borðplötum, góð tæki, helluborð, ofn, uppþvottavél og góður tvöfaldur ískápur.
Borðstofa/Stofa: Með parket á gólfi, opin björt borðstofa sem flæðir með eldhúsinu og stofu, og er útgengt út á verönd..
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með parket á gólfi og góðum skápum.
Þrjú barnaherbergi: Þrjú rúmgóð barnaherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og með sturtu, upphengt salerni og handlaug. Útgengt út á verönd (beint í pottinn).
Gesthús/Geymsla: Rúmgott gesthús með sér baðherbergi sem er með upphengt salerni og handlaug.

Stór sólpallur með frábærri aðstöðu til að sitja og njóta langt fram á kvöld og góður heitur pottur.
Í þessu húsi er gólfhitakerfi og varmadæla af stærri gerðinni, sem heldur rafmagnskostnaði niðri.

Lóðarleiga er kr. 274.000 á ári.
Ársgjaldið í sumarhúsafélagið er kr 20.000,- og innifalið í því er vatnsveitan sem er í eigu félagsins.
Hluti af búslóð getur fylgt með fyrir utan persónulega muni.
 
Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veitir :
Árni  Björn Erlingsson lgfs:  arni@fasteignaland.is
Heimir Eðvaldsson lgfs: heimir@fasteignaland.is

 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignaland fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
9.9 m2
Fasteignanúmer
2333691
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
2 - Botnplata
GötuheitiPóstnr.m2Verð
806
100
78,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache