Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Kirkjusandur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
105.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Mynd af Albert Bjarni Úlfarsson
Albert Bjarni Úlfarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1996
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2231204
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi skv. seljanda
Raflagnir
Í lagi skv. seljanda.
Frárennslislagnir
Í lagi skv. seljanda.
Gluggar / Gler
Tvöfalt
Þak
Í lagi skv. seljanda.
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir úr stofu
Upphitun
Hitaveita sameiginleg
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Albert Bjarni og Lind fasteignasala kynnir: Afar vel staðsetta 2ja herbergja 106 fm útsýniseign á 5 hæð til leigu til skamms eða allt að eins árs í lyftuhúsi að Kirkjusandi 1, afar eftirsótt staðsetning með Borgartúnið, Laugardalinn og miðbæinn í næsta nágrenni. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og góðum svölum með afar fallegu útsýni. Íbúðin er með fallegum innréttingum, flísalagt í baðherbergi og parketlögðum gólfum. Hægt að flytja beint inn, allt til alls, húsbúnaður og tæki. Geymsla fylgir ekki. Innifalið í leigu er hússjóðsgjald þ.m.t. allur hitakostnaður.

Nánari lýsing.
Komið er inní anddyri með fataskáp, inn af því er gengið inná bjart alrými. Stórt hjónaherbergi með rúmgóðum fataskápum. Baðherbergi er rúmgott með fallegri innréttingu, klósetti, baðkari með sturtuaðstöðu. Þvottaherbergi er sameiginlegt á hæðinni, hver með sína vél. Eldhús er með fallegum innréttingum. Úr stofu er útgengt á yfirbyggðar svalir með hita.

Engin gæludýr, reykingar bannaðar. Meðmæli og trygging nauðsynleg.

Allar nánari upplýsingar veitir Albert Bjarni í síma 8210626 eða á netfanginu albert@fastlind.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1996
Fasteignanúmer
2231204
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.980.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 3
Hallgerðargata 3
105 Reykjavík
81.8 m2
Fjölbýlishús
2
977 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 207
Bílastæði
Borgartún 24 - íbúð 207
105 Reykjavík
80.2 m2
Fjölbýlishús
312
1071 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Opið hús:07. des. kl 13:00-14:00
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Heklureitur - íbúð 212
Bílastæði
Opið hús:07. des. kl 13:00-14:00
Heklureitur - íbúð 212
105 Reykjavík
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin