Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2024
Deila eign
Deila

Vallargerði 17

EinbýlishúsAusturland/Reyðarfjörður-730
194.8 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.000.000 kr.
Fermetraverð
436.345 kr./m2
Fasteignamat
64.100.000 kr.
Brunabótamat
86.150.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2274922
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór timburverönd
Upphitun
Rafmagn, gólfhiti í öllu húsinu
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Virðist sem vatn komist frá sturtu og undir baðkar - þarf að skoða/laga. 
Sérlega glæsilegt og vel staðsett einbýlishús með 38,4 m² frístandandi bílskúr, fjórum rúmgóðum svefnherbergjum og stórri timburverönd í fallegum garði.
Vel staðsett eign á frábærum útsýnisstað, innst í rólegri botnlangagötu og miðsvæðis á Reyðarfirði.

Stofa og eldhús eru í nokkuð opnu og samliggjandi rými. Eldhús var allt endurnýjað árið 2021, þar er mjög flott innrétting með stórri eyju og útgengt er úr rýminu á stóra timburverönd í garði. Úr stofu og af verönd er frábært útsýni. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er bæði baðkar og sturta. Fín innrétting er á baðherbergi. Fjögur rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu, öll með parket á gólfi og fataskápar eru í þremur herbergjum. Úr hjónaherbergi er útgengt á verönd í garði. Forstofa er flísalögð með fataskáp. Fjórða herberginu var bætt við á kostnað stofu og mögulegt að breyta því til baka. Á teikningu eru þrjú svefnherbergi. Flísar eru einnig á þvottahúsi inn af forstofu sem og gestasalerni en það er nýtt í dag sem hluti af forstofu. 
Bílskúr er nokkuð hefðbundinn, snyrtilegur með bílhurð og sjálfvirkum opnara. Innst í bílskúr er geymsla. 
Bílastæði er hellulagt sem og aðkoma að húsinu. Garðurinn er vel hirtur og fallegur. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/04/200724.990.000 kr.34.001.000 kr.194.8 m2174.543 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
38.4 m2
Fasteignanúmer
2274922
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
780
185.2
82,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin