Skráð 27. des. 2022
Deila eign
Deila

Kársnesbraut 108

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
85.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
652.275 kr./m2
Fasteignamat
23.300.000 kr.
Brunabótamat
44.200.000 kr.
Byggt 1987
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511901
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
nýbygging
Raflagnir
nýbygging
Frárennslislagnir
nýbygging
Gluggar / Gler
nýbygging
Þak
nýbygging
Svalir
Upphitun
Hitaveita, Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
8 - Í notkun
ALDA fasteignasala & Erling Proppé kynna í einkasölu: Fallega og vel skipulagða 3 herbergja vinnustofu á 2. hæð (fyrsta hæð frá götu) með sérinngangi að Kársnesbraut 108.
  • Quartz á borðum í eldhúsi, baðherbergi og sólbekkjum.
  • Gólfhiti í allri eigninni.
  • Innfelld blöndunartæki.
  • Vandaðar innréttingar.
  • Sky Lagoon í göngufæri.
ATH. Myndir eru úr sambærilegri þriggja herbergja eign í sama húsi og eru því aðeins til viðmiðunar. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Erling Proppé, s.690-1300 eða erling@aldafasteignasala.is

Nánari lýsing: 
Anddyri er rúmgótt, bjart, með parket á gólfi og góðum fataskáp. 
Alrými sem tengir saman eldhús, borðstofu og stofu með parket á gólfi.
Stofa er rúmgóð, gólfsíðir gluggar í anddyri, sólbekkir úr Quartz, innfelld lýsing í kanti og lofti.
Eldhús er glæsilegt, sérsmíðuð eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi, quartz á borðum og innbyggð blöndunartæki. Vönduð tæki sem telja bakaraofn, spansuðuhelluborð, innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél. 
Þvottahús/geymsla er inn af stofu.
Baðherbergi er glæsilegt, flísalagt hólf í gólf, stór spegill með baklýsingu, walk in sturta með inbyggðum blöndunartækjum, stór handsmíðaður Quartz vaskur með innbyggðum blöndunartækjum og vegghengt salerni. 
Hjónaherbergi rúmgott með góðum skápum, sólbekkir úr Quartz og útgengt út á vestursvalir.
Svefnherbergi er gott með fínu skápaplássi.

Eignin er skráð vinnustofa og því fæst ekki hámarkslán hjá lánastofnunum, hvetjum áhugasama til að hafa samband við lánastofnanir fyrir frekari upplýsingar um lánamöguleika.
Húsið er í dag á byggingarstigi 5 en verður skilað á byggingarstigi 7.


Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á sem er 0.3% af endanlegu brunabótarmati.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Erling Proppé, löggiltur fasteignasali, sími 690-1300, erling@aldafasteignasala.is


Kostnaður kaupanda vegna kaupa:  Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga  er  0,8%  og lögaðila  1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum,  oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Erling Proppé Sturluson
Erling Proppé Sturluson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache