Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fjölbýlishús í 262, Reykjanesbær
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala kynnir góða fimm herbergja íbúð á annarri hæð að Skógarbraut 924 í Reykjanesbæ.
Eignin var endurnýjuð töluvert árið 2018. Þá var m.a. skipt um gólfefni og innihurðar. Baðherbergi voru endurnýjuð sem og eldhús. Rafmagn var verið endurnýjað að hluta sem og rofar og tenglar. Einnig voru rafmagnstöflur endurnýjaðar.
Nánari lýsing:
Eldhús með parketi á gólfi og innréttingu frá Parki með helluborði, ofni, viftu og uppþvottavél. (Ísskápur getur fylgt með)
Stofa með parketi á gólfi. Þaðan er útgengt á svalir.
Svefnherbergi I Parket á gólfi, fataskápur
Svefnherbergi II Parket á gólfi, fataskápur
Svefnherbergi III Parket á gólfi, fataskápur
Hjónaherbergi með góðum skápum, parket á gólfi og innaf hjónaherbergi er flíslagt baðherbergi með sturtu og innréttingu. Inni í hjónaherbergi er svo gengið inn á baðherbergi: flísar á gólfi og á veggjum að hluta, upphengt salerni, vaskinnrétting og sturta
Baðherbergi II flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni. vaskinnrétting, baðkar með sturtu..
Þvottaaðstaða er á fyrstu hæð og er sameiginleg fyrir allar íbúðirnar, þar eru vínil flísar á gólfi. Sér geymsla er í sameign, þar er málað gólf.
Fyrirvarar:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 01/10/2021 | 31.500.000 kr. | 33.500.000 kr. | 123.3 m2 | 271.695 kr. | Já |
| 02/01/2017 | 14.650.000 kr. | 5.016.597.000 kr. | 34809 m2 | 144.117 kr. | Nei |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
262 | 124.6 | 51,9 | ||
262 | 123.9 | 51,9 | ||
262 | 124.6 | 51,9 | ||
262 | 126.2 | 52,5 | ||
262 | 123.9 | 51,9 |