Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2023
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Villamartin - penth.

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
115 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
49.300.000 kr.
Fermetraverð
428.696 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
700160122
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Verönd
Upphitun
Hiti / Kæling
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*DRAUMAEIGN GOLFARANS* - *PENTHOUSE Á GÓÐUM STAÐ*

Glænýjar og vandaðar  4ra herb.  penthouse íbúðir á frábærum stað í lyftuhúsi á Villamartin golfparadísarsvæðinu, ca. 50 mín akstur frá Alicante flugvelli. Stutt í La Fuente verslunar og veitingahúsakjarnann, Mercadona matvöruverslunina og í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina. Örstutt á frábæra golfvelli, Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Las Colinas og ótal fleiri. El Limonar, einn besti alþjóðlega einkaskólinn á svæðinu er örstutt frá.
NÝ BLOKK VAR AÐ KOMA Í SÖLU. SÉRSTAKT TILBOÐ: HÚSGÖGN OG ELDHÚSTÆKI FYLGJA MEÐ. EINNIG TVÖ BÍLASTÆÐI.

Allar upplýsingr veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir.is. GSM 777 4277.


Flottur sameiginlegur sundlaugargarður.

Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými. Stórar svalir og einka þaksvalir.

Í hönnun og frágangi er áhersla lögð á góða sameiginlega aðstöðu, í lokuðum sundlaugargarði. Góð leikaðstaða fyrir börnin.

Tvö sérmerkt stæði bílastæði fylgja.

Ca. 10 mínútna akstur niður á fallegar strendur La Zenia og Cabo Roig.

VERÐ miðað við gengi 1Evra=150ISK:
4ra herb. penthouse íbúð, 3 svefnh. + 2 baðh. með einka þaksvölum, 115-132 fm. verð frá 325.000 evrum ( ISK 48.700.000) + kostn. 
Allar íbúðir afhendast fullbúnar húsgögnum og rafmagnstækjum ásamt sérmerktu bílastæði.


Á sama stað er lika hægt að fá minni íbúðir.
3ja herb. íbúð, 2 svefnh. + 2 baðh. 73 - 87 fm. með tveimur svefnh. og tveimur baðh., verð frá 204.000 evrum( ISK 30.600.000)+ kostn. 
3ja herb. íbúð á jarðhæð, 2 svefnh. + 2 baðh., 73-87 fm., með stórum sérgarði og möguleika á einkasundlaug, verð frá 222.000 evrum ( ISK 33.300.000) + kostn. 

Síðasta blokkin er nýkomin í sölu og því er núna einstakt tækifæri til að eignast góða og vel staðsetta íbúð.
Til afhendingar í feb. - júní 2024.
Mjög þægileg greiðslukjör: 10.000 Evrur staðfestingargjald og rest þegar íbúðin er afhent tilbúin.
Við aðstoðum við fjármögnun fyrir allt að 70% af kaupverði eignar á góðum kjörum frá spænskum bönkum.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður. 

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sameiginlegur sundlaugargarður,  útsýni, air con, bílastæði, þakverönd, sér garður, einkasundlaug, golf, 
Svæði: Costa Blanca, Villamartin,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
Spánn - Costa Blanca
140 m2
Einbýlishús
433
351 þ.kr./m2
49.100.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
101 m2
Fjölbýlishús
322
491 þ.kr./m2
49.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
96 m2
Fjölbýlishús
322
518 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Daya Nueva
SPÁNAREIGNIR - Daya Nueva
Spánn - Costa Blanca
141 m2
Einbýlishús
433
345 þ.kr./m2
48.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache