Eldstó Art Café á Hvolsvelli, Fjölskyldurekinn veitingastaður, kaffihús og leirlistagallerí við þjóðveg 1. Um er að ræða gistiheimili og veitingahús í sama húsnæði. Eignin er samtals 362,2fm og er á tveimur fastanúmerum. Húsið er steypt og klætt með steni og hefur húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum. Veitingahúsið er á jarðhæð og er með snyrtilegri móttöku, tveimur aðskildum veitingasölum og tvö salerni. Vönduð gólfefni og inn af öðrum salnum er verslun með leirvörum og fl.
Á hæðinni baka til, er eitt salerni til fyrir starfsfólk og ræstikompa.
Nýlegt eldhús með góðum tækjum, meðal annars Rational 6 skúffu gastroofn með gufu. Eldunarlína frá Fastus, Broiler, steikarpanna, rafmagnseldavél og 3ja metra breiður Ítalskur háfur/loftræsikerfi. Uppþvottavél, vinnuborð með stálvask og fl sbr. tækjalista. Öll tæki eru í góðu ástandi og viðhaldið. Handunnið leirtau að hluta.
Gistiheimili er staðsett á annarri hæð og er inngangur þess á bakvið hús. Athugið gistiheimilið er ekki í rekstri og er nýtt núna fyrir starfsfólk. Þar er búið að endurnýjað töluvert m.a. Gólfefni, bæði raflagnir og pípulagnir nýjar frá 2012 - en þá var allt uppi í risi endurbyggt að innanverðu og skipt út gluggum á austur og vestur gaflinum, en þeir eru allir með neyðaropnun. Öll herbergi eru með eldvarnarhurð og er eldvarnarhurð milli gistiheimilis og veitingastaðar. Gangur er teppalagður og eru þrjú herbergi með tvíbreiðum rúmum og eitt með svefnplássi fyrir allt að þrjá. Vel útbúin herbergi með góðum rúmum. Tvö sameiginleg baðherbergi með sturtum eru á hæðinni, ný síðan risið var endurbyggt. Sameiginleg setustofa/eldhús fyrir gesti.
Kjallari: Í kjallara eru 5 geymslur (lager-aðstaða) , þvottahús, tvö stór svefnherbergi og eldhús.
Lóðin er eignalóð 1564,0 m² og eru 70% í eigu Eldstóar og 30% í eigu Mílu. Allt umhverfi er snyrtilegt, búið að helluleggja stóran hluta lóðarinnar, þar sem að falleg stór blómaker eru og útiborð - sem geta tekið fleiri gesti. Eldstó Art Café hefur háa einkunn á Google og TripAdvisor, enda vinsældir staðarins aukist stöðuglega, verðmæti sem að hafa byggst upp á þeim 18 árum sem að Eldstó Art Café hefur verið á Hvolsvelli.
Öll rekstarleyfi eru til staðar. Frábær staðsetning við þjóðveginn
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga arborgir@arborgir.is
Byggt 1943
362.1 m2
9 Herb.
Fasteignanúmer
2194725
Húsgerð
Fyrirtæki
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Bakhús er í eigu Mílu.
ÁRBORGIR FASTEIGNASALA 4824800 kynnir í sölu:
Eldstó Art Café á Hvolsvelli, Fjölskyldurekinn veitingastaður, kaffihús og leirlistagallerí við þjóðveg 1. Um er að ræða gistiheimili og veitingahús í sama húsnæði. Eignin er samtals 362,2fm og er á tveimur fastanúmerum. Húsið er steypt og klætt með steni og hefur húsið hefur fengið gott viðhald á síðustu árum. Veitingahúsið er á jarðhæð og er með snyrtilegri móttöku, tveimur aðskildum veitingasölum og tvö salerni. Vönduð gólfefni og inn af öðrum salnum er verslun með leirvörum og fl.
Á hæðinni baka til, er eitt salerni til fyrir starfsfólk og ræstikompa.
Nýlegt eldhús með góðum tækjum, meðal annars Rational 6 skúffu gastroofn með gufu. Eldunarlína frá Fastus, Broiler, steikarpanna, rafmagnseldavél og 3ja metra breiður Ítalskur háfur/loftræsikerfi. Uppþvottavél, vinnuborð með stálvask og fl sbr. tækjalista. Öll tæki eru í góðu ástandi og viðhaldið. Handunnið leirtau að hluta.
Gistiheimili er staðsett á annarri hæð og er inngangur þess á bakvið hús. Athugið gistiheimilið er ekki í rekstri og er nýtt núna fyrir starfsfólk. Þar er búið að endurnýjað töluvert m.a. Gólfefni, bæði raflagnir og pípulagnir nýjar frá 2012 - en þá var allt uppi í risi endurbyggt að innanverðu og skipt út gluggum á austur og vestur gaflinum, en þeir eru allir með neyðaropnun. Öll herbergi eru með eldvarnarhurð og er eldvarnarhurð milli gistiheimilis og veitingastaðar. Gangur er teppalagður og eru þrjú herbergi með tvíbreiðum rúmum og eitt með svefnplássi fyrir allt að þrjá. Vel útbúin herbergi með góðum rúmum. Tvö sameiginleg baðherbergi með sturtum eru á hæðinni, ný síðan risið var endurbyggt. Sameiginleg setustofa/eldhús fyrir gesti.
Kjallari: Í kjallara eru 5 geymslur (lager-aðstaða) , þvottahús, tvö stór svefnherbergi og eldhús.
Lóðin er eignalóð 1564,0 m² og eru 70% í eigu Eldstóar og 30% í eigu Mílu. Allt umhverfi er snyrtilegt, búið að helluleggja stóran hluta lóðarinnar, þar sem að falleg stór blómaker eru og útiborð - sem geta tekið fleiri gesti. Eldstó Art Café hefur háa einkunn á Google og TripAdvisor, enda vinsældir staðarins aukist stöðuglega, verðmæti sem að hafa byggst upp á þeim 18 árum sem að Eldstó Art Café hefur verið á Hvolsvelli.
Öll rekstarleyfi eru til staðar. Frábær staðsetning við þjóðveginn
Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga arborgir@arborgir.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
22/12/2017
23.750.000 kr.
50.000.000 kr.
236 m2
211.864 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.