Fasteignaleitin
Skráð 15. feb. 2023
Deila eign
Deila

Norðurtangi 1

Atvinnuhúsn.Vesturland/Ólafsvík-355
580.2 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
22.650.000 kr.
Brunabótamat
156.250.000 kr.
Byggt 1971
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2260195
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Svalir
Suðursvalir
Lóð
10,19
Upphitun
Ekki vitað
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
 
Valhöll fasteignasala kynnir: Norðurtangi 1 Ólafsvík. Um er að ræða 580,2fm geymsluhúsnæði á neðstu hæð og er eignin hluti af þriggja hæða atvinnuhúsnæði. Á annari hæðinni er verslunarhúsnæði og á þriðju hæðinni eru íbúðir. Húsnæðið sem er til sölu er að mestu flísalagt bæði gólf og veggir og lítur vel út. Enginn raki er í húsinu og það er bjart og gott inni. Að húsinu er gott aðgengi af steinsteyptu plani. Hurðin er 3,12m á hæð og breiddin er 4,4m. Þetta er gott geymsluhúsnæði og það er staðsett stutt frá höfninni. Óskað er eftir tilboði í eignina.
 
Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Pétur Steinar Jóhannsson Aðstoðarmaður fasteignasala í Ólafsvík í síma 893-4718 psj@simnet.is Allar almennar upplýsingar veitir Ingólfur Gissurarsson löggiltur fasteignasali á Valhöll sími 588-4477.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/04/201012.305.000 kr.6.700.000 kr.1103 m26.074 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
IG
Ingólfur Geir Gissurarson
GötuheitiPóstnr.m2Verð
355
639.5
65,9
360
543
Tilboð

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurtangi 1
Skoða eignina Norðurtangi 1
Norðurtangi 1
355 Ólafsvík
639.5 m2
Atvinnuhúsn.
17
103 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 22
Skoða eignina Hafnargata 22
Hafnargata 22
360 Hellissandur
543 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 18.660.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache