Skráð 30. sept. 2022
Deila eign
Deila

Faldarhvarf 7

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
174.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
124.900.000 kr.
Fermetraverð
714.940 kr./m2
Fasteignamat
89.650.000 kr.
Brunabótamat
85.350.000 kr.
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2357122
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali kynna: Fallegt og vel skipulagt 5 herbergja raðhús á 2. hæðum með innbyggðum bílskúr.
Samkvæmt fasteignayfirliti frá Þjóðskrá Íslands skiptist eignin í 145,7 fm íbúðarhúsnæði ásamt 29 fm bílskúr. Samtals 174,7 fm.  Húsið var byggt 2017, flutt inn 2018.

Fasteignamat 2023: 111.050.000 kr
  • 4 Svefnherbergi
  • Fallegt útsýni.
  • Björt og falleg eign með stórum gluggum.
  • Gólfhiti.
  • Aukin lofthæð. 
  • Innfelld lýsing í lofti.
  • Vatnsendaskóli í göngufæri.
  • Rúmgott bílaplan með hitalögnum.
Eignin skiptist í 4 svefnherbergi, rúmgóða stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, gestasalerni, þvottahús og bílskúr.
Neðri hæð:
Anddyri: Flísar á gólfi, rúmgóður fataskápur.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur. 
Gestasalerni: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, innrétting undir og við handlaug, sturta með hertu glerskilrúmi, handklæðaofn.
Herbergi: Parket á gólfi, rúmgott, gott skápapláss.
Þvottahús: Flísar á gólfi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara, góðir skápar, borðpláss, skolvaskur, gluggi, útgengt út í garð.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Bílskúr: 29 fm, Epoxy á gólfi, inngönguhurð með opnalegum glugga, rafmagn, heitt og kalt vatn. Rafmagnshurðaopnari.
Bílastæðaplan: Gert er ráð fyrir 2 bílastæðum samkvæmt teikningu, pláss fyrir allt að 4 bíla, hiti í plani.
Garður: Hellulagður og tyrfður, skjólsæll.

Efri hæð: Parketlagður steyptur stigi með fallegu stálhandriði.
Stofa: Parket á gólfi, mjög rúmgóð og björt með stórum gluggum, útgengt út á svalir í suð- vestur.
Eldhús: Parket á gólfi, gott skápa- og borðpláss, eyja með sætisplássi fyrir 3, tengi fyrir uppþvottavél, stæði fyrir amerískan ísskáp, ofn í vinnuhæð, spanhelluborð og Airforce eyjuháfur
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, mjög gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi, upphengt salerni, sturtuklefi ásamt handlaug. Búið er að útbúa svefnpláss með léttum milivegg á kostnað baðherbergis með parketi á gólfi. Allir lagnir eru til staðar og auðvelt að breyta til fyrri vegar.

Frekari upplýsingar veitir:
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali 
RE/MAX senter
Skeifan 17 / 108 Reykjavík
E-mail: Maggi@remax.is
Sími: 699-2010

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/02/201839.050.000 kr.68.500.000 kr.174.7 m2392.100 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2017
29 m2
Fasteignanúmer
2357122
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Magnús Már Lúðvíksson
Magnús Már Lúðvíksson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klettakór 1c
Skoða eignina Klettakór 1c
Klettakór 1c
203 Kópavogur
175 m2
Fjölbýlishús
423
674 þ.kr./m2
118.000.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 2
 02. okt. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Sunnusmári 2
Sunnusmári 2
201 Kópavogur
129.5 m2
Fjölbýlishús
413
926 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 13
 02. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hafnarbraut 13
Hafnarbraut 13
200 Kópavogur
137 m2
Fjölbýlishús
423
875 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Skólagerði 11
Bílskúr
Skoða eignina Skólagerði 11
Skólagerði 11
200 Kópavogur
170 m2
Parhús
523
676 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache