Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2023
Deila eign
Deila

Háholt 1

EinbýlishúsSuðurland/Laugarvatn-840
377 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
6 Baðherb.
Verð
115.000.000 kr.
Fermetraverð
305.040 kr./m2
Fasteignamat
82.350.000 kr.
Brunabótamat
89.850.000 kr.
Byggt 2003
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2264545
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir :  Mjög spennadi eign í alfaraleið við Laugarvatn sem býður upp á fjölbreytta möguleika. Eignin skiptist í íbúð, gistiheimili, kaffihús og gallerí. Miklir möguleikar eru til staðar t.d. með að stækka veitingastaðinn eða auka herbergjafjölda. Lóðin er 1011 fm og eru næg bílastæði fyrir framan hús. Eignin er vel staðsett í Gullna hringnum og göngufæri við Laugavatn fontana. Lóðin er falleg þar sem náttúrulegur gróður mætir snyrtilegri grasflötinni. Ath. einungis húseignin er í sölu ekki fyrirtækið. Stærð 1.011 fm. Kíkið inn á : www.gallerilaugarvatn.is Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING : 

Um er að ræða tvö timburhús sem eru með tengibyggingu í milli. Húsin eru skráð á sitthvort fastanúmerið, annað skrá 182,1 fm að stærð og er með þremur gistiherbergjum sem eru 2-3ja manna og eitt þeirra með sérverönd, sameiginlegt baðherbergi er fyrir þessi herbergi. Einnig er þar sér íbúð með mikillri lofthæð í aðalrými þar sem er stórt eldhús með eyju, miklu skápaplássi og vönduðum tækjum. Frá stofu er útgengt á viðarverönd þar sem er heitur pottur. Stórir útsýnisgluggar frá stofu. Flísalagt þvottahús og útgangur úr því á verönd þar sem er útisturta. Hringstigi er upp á efri hæð en þar er hjónaherbergi og baðherbergi ásamt opnu rými sem hægt er að nýta sem t.d. vinnurými. Mjög rúmgott geymslurými er undir súðinni.  Gólf neðri hæðar eru flotuð og með gólfhita undir.
Annar hlutinn er 195,2 fm að stærð og skráð sem verslun og verkstæði.  Þar er veitingaskáli og móttaka ásamt verslun / gallerí.  Eldhús fyrir veitingaaðstöðuna. Tvær snyrtingar. Geymslu/ lagerrými þaðan sem er aðgangur að efra lofti sem er um 90 fm að grunnfleti.  Efra loftið býður upp á möguleika á að bæta við gistiaðstöðu t.d.  Gólfhiti er á neðri hæð sem er að mestu með parket og flísum á gólfi.  Útgengt á sólpall sunnan megin við húsið framan við millibygginguna.  Að framanverður frá bílastæðum er aðgangur að tveimur herbergjum sem eru með sér baðherbergi og hvor sína sérverönd. Sér inngangur er í þessi herbergi.

Fasteignamat fyrir 2024 verður : 94.400.000.-kr

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Hafðu samband ef þú vilt fá frítt og skuldingarlaust verðmat á þína eign.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/12/202120.750.000 kr.38.000.000 kr.195.2 m2194.672 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache