Skráð 14. okt. 2022
Deila eign
Deila

Skálahlíð 35

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
800 m2
Verð
29.900.000 kr.
Fermetraverð
37.375 kr./m2
Fasteignamat
11.150.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1582
Fasteignanúmer
F2331297
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Kvöð / kvaðir
Stofnskjal lóðar (411-T-007322/2006) - 
Eignayfirlýsing (411-S-000804/2013) - Yfirlýsing um beiðni um leiðréttingu á stofnskjali á þann veg að Mosfellsbær verði þinglýstir eigandi eignarinnar.
Verið er að gera lóðarleigusamning fyrir lóðina og verður búið að þinglýsa honum fyrir kaupsamning.
Eftir á að greiða gatanagerðargjald.
Byggingarréttargjald er ógreitt af lóðinni og tekur kaupandi þann kostnað á sig.
Samkvæmt skipulagi: Innan byggingarreits er heimilt að reisa einbýlishús á einni til tveimur hæðum(sjá gr. 2.3 og 3.0) ásamt sambyggðri bílageymslu. Heildarflatarmál einnar hæðar húsa(bílsgeymslur þ.m.t) verði ekki meira en 300 m2 en kjallari/neðri hæð má vera allt að 50 m2 til viðbótar. Aukaíbúðir verða ekki leyfðar í einbýlishúsum.
Frágengið yfirboð við húsveggi skal ekki vera neðar en 50 sm undir uppgefinni plötuhæð og eru frávik því háð samþykki byggingarnefndar.
Heimilt er að nýta rými í rishæð, rúmast það innan tilskilinna stærðar- og hæðarmarka.
Mænishæð verði að hámarki 4,9 metrar yfir uppgefnum gólfkóta á mæli- og hæðarblaði. Vegghæðir langhliða verði að hámarki 3,5 metrar, sjá jafnframt skýringarmynd á deiliskipulagsuppdrætti.
Bílastæði skulu vera 3 á hverri lóð. Sjá nánar í deiliskipulagi.

Fasteignasala Mosfellsbæjar s. 586 8080 kynnir: 799,5 m2 byggingarlóð á fallegum stað við Skálahlíð 35 í Mosfellsbæ. Um er að ræða lóð undir einbýlishús á rólegum stað í botnlanga þar sem eingöngu eru einbýslishús.
Heimilt er að byggja allt að 300 m2 einbýlishús á lóðinni. Gatnagerðargjöld eru ógreidd af lóðinni og skv. gjaldskrá Mosfellsbæjar eru gatnagerðargjöld ca. 39.308 kr. á byggðan fermeter húss. Einnig á eftir að greiða byggingarréttargjald sem er í kringum 1.250.000 kr.


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent

Verð kr. 29.900.000,-

Allar nánari upplýsingar fást hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar í síma 586 8080.
Einnig er hægt að ná í Svanþór í síma 698-8555, svanthor@fastmos.is,Sigurð í síma 899-1987, sigurdur@fastmos.is og Theodór í síma 690-8040, teddi@fastmos.is

Fasteignasala Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellbæ.  Opið frá kl. 9-17 alla virka daga

Heimasíða Fasteignasölu Mosfelsbæjar

Fasteignasala Mosfellsbæjar á Facebook


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Mosfellsbæjar bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
 
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

 

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache