Domusnova og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Jaðarsbraut 3 4ra herbergja neðri sérhæð í tvíbýlishúsi 83.5 fm ásamt sameiginlegt þvottahús og kyndigeymsla
Staðsetning er afar hentug, miðsvæðis, stutt í alla helstu þjónustu.
Eignin er tilbúin til innréttingar. Endurnýjað 2025- Allir gluggar
- Allar útidyrahurðir
- Frárennslislagnir
- Neysluvatnslagnir
- Ofnar og ofnalagni
- Eldhúsinnrétting fylgir frá IKEA
- sér inngangur.
Forstofa
Baðherbergi, gert ráð fyrir sturtu og upphengdu wc.
3 svefnherbergi.
Eldhús og stofa mynda eitt stort alrými (IKEA innrétting fylgir ósamansett)
Sameiginlegt Þvottahús, útgangur í norður, endurnýjuð hurð.Kyndigeymsla.
Annað: Járn á þaki hefur verið endurnýjað að hluta ásamt glugga og hurð í sameiginlegu þvottahúsi.
Endurnýjað 2025, frárennslislagnir, neysluvatnslagnir, ofnar og ofnalagnir, allir gluggar og útidyrahurðir.
EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING !
Staðsett stutt frá Langasandi. Hér er gott tækifæri fyrir réttan aðila til að nýta þá mörgu möguleika sem þessi eign býður upp á.Nánari upplýsingar veitir:Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is / sími 861-4644Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.