Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Lynghagi 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
84.6 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
814.421 kr./m2
Fasteignamat
62.850.000 kr.
Brunabótamat
37.400.000 kr.
Mynd af Glódís Helgadóttir
Glódís Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2028878
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem starfsmönnum Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Afar fallega og bjarta 3ja herbergja íbúð/sérhæð 84.6 fm á neðstu hæð í góðu 4-býli eftisrsóttum stað í Vesturbæ Reykjavíkur. 
Eignin er örstutt frá Háskóla íslands og í göngufæri við ströndina við Ægisíðuna. Stutt í leikskóla, þjónustu,útivist ofl. Sérinngangur og sérbílastæði. Stórt hellulagt bílaplan með hita, gott aðgengi, Suðurgarður. 

Eignin skiptist m.a. þannig: Sérinngangur,forstofa, flísar, skápur og fatahengi, hol, björt stofa/borðstofa í opnu rými saman, fallegt baðherbergi með fínni sturtuaðstöðu, flísar og náttúrusteinn. Fallegt rúmgott eldhús með dökkri innréttingu, ísskápur og uppþvottavél fylgja. Nýleg blöndunartæki.
Rúmgott hjónaherbergi með nýlegum skápum, rúmgott barnaherbergi með skáp. (vantar hurðir)
Ljóst parket á gólfum eignar.

Úr íbúðinni er innangengt í sameigninlegt þvottaherbergi á hæðinni sem tvær íbúðir nýta í dag. Íbúðinni fylgja geymslur, ein lítil sameiginleg útigeymsla undir stiga, semog líti sér geymsla í sameign og önnur sameiginleg geymsla á hæðinni. 

Samkvæmt uppl.seljenda þá er búið að endurnýja eignina nokkuð á sl. árum. m.a.
2007 Skólp,dren,heitaveitu og neysluvatnslagnir,rafmagn og rafmagnstöflu,einnig var settur hiti í bílaplan.
2014 austur,suður og vestur hlið hússins endursteinað ásamt múrviðgerðum, einnig var timburverk endurnýjað að utan, gluggar og hurðar lakkaðar.
2019 Parket og flísar. íbúðin öll máluð að innan, nýtt gler í útidyrahurðina.
2020 Skipt um glugga og gler í stofu, og herbergjum, skipt um þakkant og járn á þaki, allir gluggar og svalahurðar málaðar. Sameign máluð líka. 

Þetta er áhugaverð eign til að skoða á þessum frábæra stað í Vesturbænum í Rvk. 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is og
Glódís Helgadóttir lgf. s. 659-0510 glodis@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/07/202146.250.000 kr.53.500.000 kr.84.6 m2632.387 kr.
15/01/201942.600.000 kr.40.800.000 kr.84.6 m2482.269 kr.
27/11/200717.270.000 kr.23.800.000 kr.84.6 m2281.323 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Boðagrandi 2
Bílastæði
Skoða eignina Boðagrandi 2
Boðagrandi 2
107 Reykjavík
84.3 m2
Fjölbýlishús
211
827 þ.kr./m2
69.700.000 kr.
Skoða eignina Hjarðarhagi 40
Bílskúr
Skoða eignina Hjarðarhagi 40
Hjarðarhagi 40
107 Reykjavík
90.6 m2
Fjölbýlishús
211
772 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Nesvegur 61
Skoða eignina Nesvegur 61
Nesvegur 61
107 Reykjavík
73.7 m2
Fjölbýlishús
312
976 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Grenimelur SELD 32
Grenimelur SELD 32
107 Reykjavík
94.8 m2
Fjölbýlishús
312
695 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin