Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Asparlaut 26

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
125 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.500.000 kr.
Fermetraverð
676.000 kr./m2
Fasteignamat
44.950.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Sigríður Rut Stanleysdóttir
Sigríður Rut Stanleysdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2524371
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
nýtt
Svalir
suður
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR : GLÆSILEGAR 3JA-4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR VIÐ ASPARLAUT 24-26 Í  NÝJU HVERFI HLÍÐARHVERFI Í  REYKJANESBÆ. FRÁBÆR STAÐSETNING. Sjá nánari upplýsingar Asparlaut 24-26
NÝBYGGING BYGGÐ AF BYGG, BYGGINGARFÉLAGI GYLFA OG GUNNARS HF.
Falleg fjölbýlishús með lyftu.
Stæði fylgja flestum íbúðum, auk þess fylgir bílskúr völdum íbúðum.
Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innréttingum og skápum frá GKS. Flísar verða á baðherbergi og þvottahúsi en án annara gólfefna.
Íbúðirnar eru í nálægð við útivistar- og náttúrusvæði. Stutt í fallegar gönguleiðir þar sem hverfið er vel staðsett.
Stutt er í stofnbrautir.
Hvort hús er 17 íbúða glæsilegt fjölbýlishús.  Íbúðir eru frá 98.9 fm - til 190.5 fm.

Allar nánari upplýsingar og skoðun veitir Sigríður Rut löggiltur fasteignasali í gsm: 699-4610 eða siggarut@fstorg.is  og Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 / Helgi@fstorg.is


Nánari lýsing:
Um er að ræða 3ja herbergja íbúð, skráð 125 fm. á 1.hæð í Asparlaut 26 merkt 0101 
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp
Eldhús með fallegri innréttingu og vönduðum eldhústækjum.
Rúmgóð stofa með innbyggðri lýsingu.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Svefnherbergi með fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili, vönduðum blöndunartækjum og fallegri innréttingu. 
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Sérgeymsla er í kjallara skráð 13,8 fm.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á í sameign
Um er að ræða virkilega vel staðsett hús í Hlíðarhverfi, Reykjanesbæ þar sem stutt er í alla þjónustu.
Áætlað er að íbúðir verða afhentar í júní/júlí 2024

Eignin skilast fullkláruð að utan og innan að undanskyldum gólfefnum í alrými og herbergjum. Flísar eru á votrýmum. Eldhúsinnrétting, klæðaskápar og innihurðar eru vandaðar frá GKS í hnotulit eða í dökk gráum lit. Klæðaskápar eru í forstofu og svefnherbergjum. Í eldhúsi er ofn með blæstri og örbylgjuofn. Helluborð með innbyggðum gufugleypi, kæliskápur með frystihólfi og uppþvottavél fylgja frá Siemnes. Baðherbergin skilast flísalögð á gólfum og veggjum. Dökkar innréttingar frá GKS, speglaskápur, handlaug frá Tengi ehf. Handklæðaofn frá Vatnsvirkjanum, upphengt  salerni með hæglokandi setu frá Ísleifi Jónssyni. Hurðir eru yfirfelldar hvítlakkaðar frá Birgison Lyfta er í húsinu Bílageymsla er í opnu býlskýli á mill húsa. Veggir og loft eru steypt en ekki meðhöndlað frekar. Bílskúrar fylgja ákveðnum íbúðum. Veggir og loft eru slípuð, grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af grárri votrýmismálningu. Epoxy verður á gólfum. Skolvaksur fylgir hverri íbúð. Lóð verður fullfrágengin Bílastæði verða malbikuð og eða hellulögð.
Nánar um skil og efnisval er vísað í skilalýsingu frá BYGG, hafið samband við Sigríði Rut lgfsl, siggarut@fstorg.is    eða Helga lgfs. Helgi@fstorg.is til að fá hana senda ásamt teikningum.


Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hátún 14
Skoða eignina Hátún 14
Hátún 14
230 Reykjanesbær
130.8 m2
Einbýlishús
624
634 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Kirkjuvegur 17
230 Reykjanesbær
164.6 m2
Einbýlishús
724
522 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Skoða eignina Vatnsholt 3
Skoða eignina Vatnsholt 3
Vatnsholt 3
230 Reykjanesbær
155.4 m2
Raðhús
413
546 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26, 101
Asparlaut 26, 101
230 Reykjanesbær
125 m2
Fjölbýlishús
312
676 þ.kr./m2
84.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin