Skráð 3. feb. 2023
Deila eign
Deila

Borgarheiði 13V

ParhúsSuðurland/Hveragerði-810
113 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
574.336 kr./m2
Fasteignamat
52.850.000 kr.
Brunabótamat
45.330.000 kr.
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2209924
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað 2015
Raflagnir
Endurnýjað 2015
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2015
Gluggar / Gler
Endurnýjað 2015
Þak
Nýtt járn og pappi 2015
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
VALBORG kynnir í einkasölu parhúsið Borgarheiði 13V, 810 Hveragerði.
Mikið endurnýjað hús og einstaklega fallegur garður en eigendur voru verðlaunuð 2018 fyrir fallegan garð.
Eignin er samtals 113 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin er skráð 89 m2 og telur eldhús, tvö svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús og geymsluris.
Bílskúrinn er skráður 24 m2 og er annar frá vinstri í skúralengju við hlið hússins.
Falleg eign á skemmtilegum stað, stutt í alla helstu þjónustu bæjarins, verslanir sem og leik- og grunnskóla.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Sjá staðsetningu hér:


Lýsing eignar:
Anddyri er á norður hlið hússins. Flísar á gólfi, rúmgóður skápur.
Forstofuherbergi er bjart með norðurvísandi glugga. Skápalaust.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi og glugga til austurs.
Baðherbergi með góðri innréttingu, handlaug, upphengt wc, sturtuhorn. Flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús er inn af baðherbergi. Góð innrétting, gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gott skápapláss. Handklæðaofn á vegg milli baðherbergis og þvottahúss.
Gangur frá anddyri liggur til stofu en hann er á milli eldhúss og hjónaherbergis.
Eldhús með góðri innréttingu. Helluborð, vifta, veggofn í vinnuhæð, gott skápapláss. Flísar á gólfi og milli skápa. Opið inn frá gangi og úr borðstofu. Lúga upp á gott risloft í lofti eldhúss.
Borðstofa og stofa eru rúmgóðar, miklir gluggar til suðurs og útgengi út á sólríkan pall sem girtur er af með skjólveggjum
Kringum húsið er stór og fallegur verðlaunagarður. Fánstöng uppsett.
Bílskúr er við hlið hússins, innkeyrsluhurð, heitt og kalt vatn.
Gólfhiti er í anddyri, baðherbergi og þvottahúsi.

Gólfefni:
Flísar á anddyri, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi.
Parket á stofu, borðstofu og herbergjum.

Byggingarár hússins er skráð 1973 en það var endurnýjað mikið árið 2015, m.a. stækkað um 13 m2. Byggingarár bílskúrs er 1988.

Endurbætur árið 2015:
Húsið var gert nánast fokhelt fyrir endurbyggingu þessu. Meðal annars var:
Suðurhlið hússins færð fram um tvo metra og endurnýjuð. Stækkun um rúma 13 m2. Hurð, gler og timburverk allt nýtt.
Noðurgafl hússins endurnýjaður. Hurð, gler og timburverk allt nýtt.
Galf hússins klæddur og skipt um glugga á þeirri hlið.
Nýtt járn og pappi á þaki.
Brunavarnir hússins stórelfdar, plasteinangrun fjarlægð úr þakrými og 180 mm steinull komið fyrir í staðinn.
Allar lagnir endurnýjaðar:
Skólp endurnýjað.
Nýjar neysluvatnslagnir.
Nýjar ofnalagnir.
Gólfhita komið fyrir í anddyri, baðherbergi og þvottahúsi.
Raflagnir endurnýjaðar.
Gólf í anddyri flísalagt.
Veggur rifinn sem skildi að þvottahús og baðherbergi og inngangi því breytt inn í þvottahúsið.
Baðherbergi endurbyggt, flísalagt í hólf og gólf. Ný innrétting og tæki endurnýjuð. 
Þvottahús flísalagt og komið fyrir innréttingu sem rúmar þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Eldhúsinnrétting endurnýjuð. Öll tæki í eldhúsið ný. Gólf flísalagt.
Nýtt parket á herbergi, gang, stofu og borðstofu.
Nýjar innihurðar.
Tölvulagnir dregnar í herbergi og stofu.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/04/201515.600.000 kr.11.000.000 kr.100 m2110.000 kr.Nei
27/06/200613.780.000 kr.14.450.000 kr.100 m2144.500 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 1973
24 m2
Fasteignanúmer
2209924
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.180.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langahraun 17
Skoða eignina Langahraun 17
Langahraun 17
810 Hveragerði
114.6 m2
Fjölbýlishús
413
575 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Langahraun 17
Skoða eignina Langahraun 17
Langahraun 17
810 Hveragerði
115.9 m2
Fjölbýlishús
413
569 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Langahraun 17
Skoða eignina Langahraun 17
Langahraun 17
810 Hveragerði
116.2 m2
Fjölbýlishús
413
567 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina SMYRLAHEIÐI 13
Skoða eignina SMYRLAHEIÐI 13
Smyrlaheiði 13
810 Hveragerði
120.2 m2
Raðhús
412
540 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache